19. júní


19. júní - 19.06.1955, Síða 29

19. júní - 19.06.1955, Síða 29
kaup á luisi og gekk að eiga unnustu sína, Miss Pliyllis áVhite, i marz 1922. Hann var í vandræð- um með að kaupa giftingarhringana. Edwards varð nú að heyja harða baráttu við fátækt, komst í töluverðar skuldir og fékk oft heimsóknir af lög- taksmönnum og innheimtumönnum. En hann gafst ekki upp og vonaði alltaf, að hann myndi sigra í þessari baráttu, sem stóð í 12 ár. Alla ævi hefur Edwards átt auðvelt með að eignast vini, og glöggt dæmi um það er, að þessir innheimtumenn, sem voru svo tíðir gestir hjá honum, urðu brátt beztu vinir hans. Á Jiessum erfiðu árum eignuðust þau hjónin fjögur börn, einn son og Jrrjár dætur. Það var nokkru eftir 1930 að Edwards kynntist spiritismanum. Hafði liann farið í spiritista-kirkju með nokkrum vinum sínum. Hann var Jrá enginn trúmaður og taldi ólíklegt, að um nokkuð fram- haldslíf væri að ræða eftir líkamsdauðann. Bjóst hann við, að auðvelt væri að sjá í gegnum svikin, sem liann taldi víst að væru viðhöfð hjá spiritist- unurn. En hann komst á aðra skoðun. Seinna var honum sagt, að hann hefði hæfileika til þess að \ erða „healer“, eða andlegur læknir. Tók hann þá ásamt nokkrum vinum sínum aðjvjálfa þessa liæfi- leika sína. Brátt kom í ljós, að staðhæfingin hafði við rök að styðjast, og hann ákvað að verja einu kvöldi í viku í Jressu augnamiði. En eins og að lík- um lætur, bárust fljótt sögur af hinum merkilega árangri, og einn sjúklingur, er hlotið hafði bata, sagði öðrum frá. Varði Edwards jwí fljótlega þrem kvöldum í viku til lækninganna, og nú er svo kom- ið, að hann hefur lagt öll önnur störf á hilluna og hefur nú í mörg ár varið öllum tíma sínum til Jress að líkna sjúkum og fylgja þannig köllun sinni, meðbræðrum sínum til blessunar. Með Jrví að hann áleit, að skilyrði væru betri fjarri heimsborginni, flutti hann sig til Surrey, þar sem hann hefur komið sér vel fyrir ásamt fjöl- skyldu sinni og hjálparliði. Því svo umfangsmikið er Jretta starf nú orðið, að Joað krefst mikilla starfs- krafta. Brátt kom það í ljós, að Edwards gat hjálp- að sjúklingum, þótt í fjarlægð væru, og þess vegna fær liann nú í hverri viku bréf svo Jrúsundum skiptir frá sjúklingum livaðanæva tir heiminum. í bók eftir Maurice Barbanell, sem kom út 1949, er talið, að hann fái þá 4000 bréf á viku, og hefur tala þeiiæa áreiðanlega aukizt mjög síðan. í marzmánuði 1953 átti Harry Edwards 60 ára afmæli. Las égþá um hann greinar í Phsycic News. Var lionum Jrar lýst sem óvanalega elskulegum 19. JÚNÍ manni, er öll Jiessi frægð og allt að Jdví dýrkun margra sjúklinga, sem undursamlegan bata hafa hlotið, hefði engin áhrif haft á. Hann er samur og jafn \ ið alla, krefst aldrei borgunar fyrir þá hjálp er hann veitir, en ef fólk vill senda gjafir, stórar eða smáar, eru þær vel þegnar, því auðvitað þarf mikið fé til Jaess að liægt sé að halda uppi Jressu merka starfi. Edwards sýnir Jrað í öllu sínu dagfari, að hann Jiakkar sér ekki þau undur, sem gerast, heldur skoðar sig aðeins sem verkfæri í hendi æðri máttarvalda. Þó fáir menn séu eins störfunr lilaðnir og Ed- wards, svarar hann sjálfur í símann, ef hann er ekki Jrá stundina að taka á móti sjúklingum, les öll bréfin, sent berast, og svarar Jreim. Tíu vélrit- arar aðstoða hann og Jrar að auki hjálpa fjórir með- limir fjölskyldunnar. Jafnvel \ ið máltíðirnar er liann að lesa bréf og skrifa undir bréf. Allur Joessi póstur er að sprengja póstluisið í litla þorpinu, J\ar sem hann býr. Gistilnis í nálægum þorpum og borgum eru oft full af sjúklingum, sent óska að komast í persónulegt samband \ ið Edwards. — Sjúkrabílar koma iðulega með sjúklinga frá ýms- um fjarlægum stöðum i landinu. í bók eftir Maurice Barbanell segir höfundur- inn á þessa leið: „Þegar ég spurði Edwards, hvern- ighann vissi, á livern hátt hann ætti að meðhöndla sjúklinginn, svaraði hann: „Ég finn það í hægri hendinni." Hann lýsti Jdví þannig, að hönd sín drægist líkt og segull að þeim hluta líkamans, þar sent orsök sjúkdómsins lægi. Sjúklingarnir segja, að Joeir linni eitthvað, sem líkist rafmagnsstraum, Jjegar Edwards snertir þá. Það er mjög algengt að lesa í bréfum frá sjúklingum, að þeir sjái Edwards í astrallíkamanum, Jtegar hann beini lækninga- krafti sínum til þeirra. Oft er Edwards sér Jress meðvitandi að hafa farið í þessar heimsóknir, og getur lýst hlutum í herbergjunum, sem liann heim- sækir á þennan hátt.“ Hann fyrirverður sig ekki fyrir að játa, að þekk- ing hans í læknisfræði sé mjög frumstæð, og mest af því, sem hann viti um sjúkdóma, hafi hann lært eftir að hann fór að fást við þessar lækningar. Þeg- ar hann starfar, streymir frá honum rósemi og ljúf- leiki. Hann er sér meðvitandi um köllun sína, og virðist ennj)á vera undrandi, að liann skuli hafa verið valinn til slíks starfs. Spjaldskrána, sem hann heldur yfir alla þá sjúklinga, sem læknast liafa, kallar Barbanell „níunda undur veraldar". Þar er að finna nöfn á hundruðnm sjúkdóma. Hann tók 15

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.