19. júní - 19.06.1955, Page 30
eftir að undir merkinu „Krabbamein og æxli“
voru nærri 300 bréf.
Lengi vel vissi Edwards ekki, hverjir stóðu bak
við starf lians frá andaheiminum. Nú hefur hann
fengið ót\íræðar sannanir fyrir því, að tveir af
samverkamönnum lians eru Pasteur og Lister.
Um nokkurra ára skeið hefir Edwards haft op-
inberar samkomur um þvert og endilangt Eng-
land, og ávallt í stærstu samkomuhúsum, sem völ
er á á hverjum stað. í stærstu borgunum eru oft
viðstaddir 2—3000 manns. Og alltaf komast færri
að en vilja. Þessi liður starfseminnar hófst alveg
óvænt í lítilli spiritistakirkju í Baker Street í Lond-
on. Edwards ætlaði að halda þar fyrirlestur um
andlegar lækningar. Þegar liann var að tala fannst
honum allt í einu, að hann ætti að sýna fólkinu
hvernig hann læknaði. Hann bað sjúklinga að gefa
sig fram. Nokkrir þágu boðið. og allir fengu nokk-
urn bata. Frá þessari litlu byrjun hefir hann nú
komizt á það stig, að hann, að minnsta kosti hálfs-
mánaðarlega, kemur fram opinberlega og sýnir
lækningamátt sinn fyrir fjölda áhorfenda. Barban-
ell segir svo frá: „Ég sem hefi verið á 4 af þessum
fjöldafundum (þetta er skrifað fyrir 4—5 árum),
álít það, sem ég var vitni að þar, eitt af því allra
merkilegasta, sem fyrir mig liefir komið í allri
reynslu minni af sálrænum fyrirbærum. í hvert
sinn komu nrér í huga hinar dásamlegu frásagnir
Nýja testamentisinsum hvernig Jesús lagði hendur
yfir þá sjúku og þeir urðu heilbrigðir. Vona ég, að
enginn álíti mig fara með guðlast.“
Mig langar til þess að segja frá dæmum af þess-
um lækningum, en af svo miklu er að taka, að erf-
itt er að velja. í bókinni „Born to Heal“ eftir Poul
Miller, unr Harry Edwards, segir höfundurinn svo
frá: „Margir hafa á móti þessum fjöldafundum og
finnst óviðkunnanlegt að fást við sjúklinga á þenn-
an hátt. Svarið við þessunr mótmælum er, að at-
lruga hve nriklu góðu starfsemi þessi kemur til leið-
ar. Þeir, sem hafa á móti spiritismanum, segja að
við getum ekki opinberlega sannað, að það sem við
lröldum franr, sé sannleikur. Þessu er nú hrundið,
þar senr slík starfsemi er nú daglegur þáttur í lífi
þjóðarinnar. — Að þessar sanrkomur eru til góðs
á margan liátt, sýnir allur sá fjöldi fólks, sem eftir
að lrafa verið viðstaddur á þessum sanrkonrum. og
séð með eigin augum, skrifar og biður um hjálp
fyrirsig eða einhverja aðra, sem eru hjálpar þurfi“.
Hér er lýsing á samkonru er Edwards hélt í New
Castle-on-Tvne. í New Castle City Hall, þar sem
lrvert sæti var skipað, horfði ung nróðir áhyggju-
fullum augunr upp á sviðið, þar sem Edwards fór
lröndum um höfuð Margaret Ritchie, 4 ára að
aldri, sem hafði verið algjörlega lreyrnarlaus frá
fæðingu. Hendurnar héldu áfram að starfa og
barnið starði á andlitið fyrir franran sig. Allt í
einu smellti Edwards fingrunum. Barnið tók við-
bragð. „Hún hefir nú fengið heyrnina," sagði Ed-
wards. „Þetta er barnið mitt,“ hrópaði móðirin
niðri í salnunr, og um leið lrné lrún í ómegin.
Þetta var ein af mörgum lækningum, senr skeðu
þennan dag. Annað dæmi er af ungri stúlku, senr
hafði mjög vanskapaðan og skakkan hrygg! Hnén
voru kölkuð og lrún gat ekki gengið. Fólkið starði
undrandi, þegar bakið réttist mikið, eftir að Ed-
wards lrafði farið höndum unr sjúklinginn. Því
næst ætlaði hann að reyna við hnén, en það gekk
ekki vel. Hann sneri sér þá aftur að bakinu. Álrorf-
endurnir tóku eftir því að Edwards sjálfur varð
undrandi, því nrr hafði lrryggurinn lraldið áfram
að réttast, á meðan hanir var að fást við lrnén.
í Plrsycic News frá 11. júlí 1953 birtust þessar
frásagnir af lækningunr Edwards. Læknir nokkur
sendi nrann, sem snögglega lrafði orðið heyrnar-
laus, með bréf til Edwards. Þar stóð: „Þessi sjúkl-
ingur hefir allt í einu orðið lreyrnarlaus. Hann veit
ekkert um spiritisma, en langar nrikið til þess að
fá hjálp. Með hjálp Burton-hjónanna, sem aðstoða
Edwards í öllu starfi lrans, gaf hann manninum
nokkra mínútna lækningu. Þá smellti lrann fingr-
ununr við eyra sjúklingsins og hann, sem var alveg
heyrnarlaus nokkrum mínútum áður, brosti og
sagði: „Ég er áreiðanlega betri.“
Næsta frásögn er um 11 ára gamla telpu, senr
þjáðist af spastiskri lömun. Það lröfðu verið gerðir
á henni uppskurðir, en án árangurs. Þegar Edwards
hafði komið nokkru áður til þess bæjar, sem hún
átti lieima í, höfðu foreldrar litlu stúlkunnar konr-
ið með lrana til hans. Frá þeirri stundu fór lrenni
að batna. Faðir litlu stúlkunnar sagði Edwards, að
hún gæti nú ekið á þríhjóli, sem liann lrefði gefið
lrenni. Nú tók Edwards liana aftur til meðfeðrar
og í þetta skipti réttist mikið úr bakinu, sem var
skakkt. í frásögn frá þessum eina fundi er skýrt
frá 6 tilfellunr, Jrar sem um skjótan og undursanr-
legan bata var að ræða.
Eitt er á þessa leið: Faðir Pat litlu Boden var
hrifinn og þakklátur fyrir þann bata, senr dóttir
hans hlaut í þetta skipti. Hún hafði fengið löm-
unarveiki. Eftir að Edwards hafði farið höndunt
19. JÚNÍ
l(i