19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 37

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 37
sem vísitalan hækkar. Meðan launajaínrétti er ekki náð, verður að taka meira tillit til þessa í kröfunum um grunnkaupshækkanir. Hafa vinnuskilyrði ekki breyzt mikið frá pvi sem áður var? Jú, breytingin er mikil frá því ég byrjaði að vinna \’ið fisk, þar til hraðfrystihúsið hér tók til starfa, enda þótt kalt sé í vinnusalnum í frostum. Fram til ársins 1927 var fiskur þveginn úti undir berum himni. Byrjað var að þvo fisk fyrir sumar- mál. Þá var oft frosið á rennunum, er komið var til vinnu kl. 6 á morgnana. Eitt ár var útbúið þaklaust strigabyrgi fyrir fiskþvottinn. En eftir það var far- ið að vinna í útihúsum. Hefir verið nceg vinna fyrir konur? Útivinna kvenna hefir sjaldan eða aldrei gefið nægilegar árstekjur fyrir einhleypar stúlkur, en fyrir giftar konur var vinnan þýðingarmikil, þeg- ar atvinnuleysi karlmanna var mest, en það var mjög tilfinnanlegt á kreppuárunum. Það var á þeim árum, sem ,,Gróa á Leiti“ kom lygasögunum um útsæðiskartöfluát Eskfirðiriga af stað. Hefirðu aldrei orðið þess vör, að þeir, setn hafa andúð á auknum réttindum kvenna, amist við vinnu verkakvenna? Nei, það hefir víst aldrei verið amast við því, að fátœkar konur vinni utan lieimilis, miklu frekar talið sjáll'sagt að þær gerðu það til þess að bæta rýr- ar tekjur eiginmannsins. Það hefir ekki þótt skipta máli, þótt börn þeirra færu á mis við návist og um- önnun móður sinna, jafnvel 10 stundir á dag. Hvernig hefir þér fallið útivinnan? Ef áhyggjur af börnunum og annríkið á heim- ilinu liefðu ekki verið á öðru leitinu, liefðu úti- störfin verið mér leikur einn, meðan heilsan var góð. Og þrátt fyrir það hefir það ávalt verið mér nokkur upplyfting að vinna utan lieimilis. Það er oltast líf og fjör á vinnustað, svo að áhyggjurnar geta gleymzt um stund. Nú ferað halla undan fceti hjá þér,sem ert kom- in á sjölugsaldur. Er nú ekki. mikill munur á til- hugsun verkafóllis til elliáranna, siðan almanna- tryggingarnar komu til sögunnar? Almannatryggingarnar eru ágætar, það sem þær ná, en því miður er það skammt, þegar mest á reynir. Bótum er dreift urn of, t. d. fjölskyldubót- um. Það lifir enginn á ellilaununum einurn, því síður geta tveir lifað á ellilaunum eins manns. Starfsorka mín er að vísu ekki eins mikil og áður, en ég gæti efalaust unnið úti í mörg ár ennþá! En nú er ég algjörlega bundin yfir manninum mín- um, þar sem hér er hvorki elli- eða hjúkrunarheim- ili. Það er ekki hægt að skilja sjúkling eftir einan heima, þegar hann getur enga björg sér veitt. Af ellilaununum getur enginn lifað, nema hann hafi einhverja aðra tekjulind, t. d. fæði og húsnæði hjá börnum eða ættingjum, sem honum reiknazt ekki til tekna, enda fengi hann þá lítil ellilaun, ef svo væri gert, því að lágar eru tekjurnar, sem elli- launaþegar mega hafa. Annað atriði almannatryggingalaganna get ég ekki stillt mig um að minnast á. Ég, sem hefi verið gift frá því að ég var innan við tvítugt, kann því mjög illa að verða að greiða iðgjald til almanna- trygginganna sem ógift kona. Maðurinn minn hef- ir fengið ellilaun frá því lögin gengu í gildi og ver- ið heilsuveill. Þar sem ég hefi raunverulega gegnt bæði hlutverki húsmóðurinnar og „fyrirvinnunn- ar“, finnst mér það harla ósanngjarnt að verða að greiða iðgjald, sem er mun liærra en hálfur hjóna- hlutur, þ. e. a. s. meira en helmingur þess, sem kvcentur karl á að greiða. Úr því að ég liefi alltaf greitt iðgjald sem ógift kona, mætti ekki minna \era en að ég fengi ellilaun sem einstaklingur, þegar þar að kemur, eftir 6 ár. En þá verð ég víst talin gift kona. Hvaða lilutskipti biði ykkar lijóna i framtið- inni, ef elclri sonur ykkar „yfirgcefi föður sinn og móður sina“, eins og flestir gera og stofnaði sitt eigið heimili? Það sama og rnargra annara, sem barist hafa í bökkum alla ævina og vilja ekki eða geta komist í hornið til barnanna: Sækja til sveitarinnar um viðbót við ellilaunin til heimilishalds eða greiðslu á ellihemili, sem raunar er ekki um að ræða hér á Eskifirði, þótt þörfin sé brýn. Ellilaunin ná ekki tilgangi sínum fyrr en þau nægja að minnsta kosti fyrir dvöl á elliheimili. Eg kveð og þakka þessari yfirlætislausu konu, sem gagnkunnugur maður hefir skrifað um: „Allt líf hennar hefir verið hvíldarlítið stríð fyrir frum- stæðustu lífsþörfum." Erna Hjaltalín frá Siglufirði er fyrsta íslenzka konan, sem lokið hefur flugnámi. Hún hefur uppfyllt <>11 skilyrði sem þarf til atvinnuflugprófs, en ckki lokið próönu. vegna þess að hún er ekki viss um, að henni yrði tniað fyrir flugmannsstarfi, af því að hún er ekki karlmaður. Hún vinnur þvi enn sem fltig- freyja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.