19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 62
f'
-------------------\
EFNISYFIRLIT
Sigríður ). Magnússon: Hvað er þá orðið okkar slai.f? I
Guðfinna Þorsteinsdóttir: ifvernig kvæði varð til . . . 3
Rannveig Þorsteinsdóttir: Jöfn laun til karla og
kvenna fyrir jafnverðmæt störf.................... 6
Sigríður J. Magnússon: Fyrsti kvenmálarameistari
hcimsins ......................................... 9
Anna Sigurðardóttir: Söinu réttindi — sönru skyldur . 11
Jakohína Sigurðardóttir: Dimmuborgir (kvæði)........ 13
Soffía Haraldsdóttir: Fæddur til að líkna .......... 14
'I'vær húsfreyjur:
Valborg Bentsdóttir: Aladfnlampinn bíður eftir
rafljósinu ....................................... 19
Anna Sigurðardóttir: Verkakonan á Eskifirði....... 22
Þurfður Friðriksdóttir: Stökur ..................... 21
Adda Bára Sigfúsdóttir: Hæðir og lægðir............. 24
Kvennaráðstefna Alþýðusambands íslands ............. 26
Steinunn H. Bjarnason: Frú Thora Melstcd............ 27
Jóhann Sigurjónsson: islenzk þjóðvísa............... 30
Halldóra B. Björnsson: Ellefu skyrtur (sögukafli) .... 32
Hólmfríður Jónsdóttir: í Kringlumýrinni (kvæði) ... 33
Þóra Einarsdótlir: Anna Hlöðversdóttir.............. 34
I. T.: Ljósmóðirin í Bárðardal...................... 36
Elsa E. Guðjónsson: Gerviefni. — Gæðamerking........ 38
Svafa Þórleifsdóttir: Kvenréttindakona ............. 43
Olina Jónasdóttir: Nokkrar slökur .................. 44
Brostnir hlekkir:
Kristín Gnðnmndsdóttir (Laufey Vilhjálmsdóttir) . 45
Guðrún Ásmundsdóttir (Sigrfður Björnsdóttir) ... 46
Þuríður Friðriksdóttir (Svafa Þórleifsdóttir)..... 47
Olafur Þ. Kristjánsson: Leiðrétting................. 48
V____________________________________________________________/
GÖMUL SÖGN
Fyrr á tímum urðu dæturnar að sætta sig við að
vera „manni gefnar“. J). e. feður Jyeirra eða aðrir
lorráðamenn ákváðu, hvaða liiðlar hlutu konurn-
ar og settu J);í stundum ýmis skilyrði, einkum við-
víkjandi fjármálum mannsefnisins, eins og eftir-
farandi sögn l)er með sér.
Sæmundur, sonur Arna Gíslasonar á Hlíðar-
enda, bað Elínar dóttur Magnúsar prúða. Magnús
svaraði bónorðinu með vísu þessari:
Fæst ei skjól bjá faldasól,
(firðar honum segi)
nema eigi bann Hól fyrir böfuðból
bana fær bann eigi.
En Jrað er af Sæmundi að segja, að bann eignaðist
síðar liina tilteknu jörð, Hól í Bolungavík, og var
þá eigi lengur nein fyrirstaða á ráðahagnum.
LEIÐRÉTTING
í síðasta blaði af 19. júní (1954), bls. 35, er sagt
frá því í smágrein, að fyrsta konan, sem bafi kosið
við bæjarstjórnarkosningar bér á landi, muni liafa
verið frú Kristín frá Esjubergi, en hún greiddi at-
kvæði ein kvenna við kosningarnar í Reykjavík 3.
jan. 1888. Þetta mun þó ekki vera svo, heldur var
fyrsta konan, sem atkvæði greiddi við bæjarstjórn-
arkosningar bér á landi, Andrea saumakona Guð-
mundsdóttir, en hún greiddi atkvæði við kosning-
arnar 2. jan. 1884, eða fjórum árum fyrr. Heimild
Jressa er Þjóðviljinn frá 30. jan. 1888 (II. árg., 9.
tbl., bls. 36, miðdálkurinn efst), og er á þessa leið:
„Heiður þeim. sem heiður ber.
,,ísafold“ heldur, að bæjarstjórnarkosningin í
Reykjavík 3. Jr. m., verði einbvern tíma talin
merkileg í sögu landsins, af því að „það muni hafa
verið í fyrsta skipti, er kona liefir bagnýtt sér kosn-
ingarrétt þann til sveitarstjórnar, sem konum hér
á landi var veittur fyrir nær 6 árum“. Af 10—12
konum, er á kjörskrá stóðu í Rvík, neytti sem sé
ein (húsfrú Kristín Bjarnadóttir frá Esjubergi)
kosningarréttar 3. J). m„ en slíkt fádæmi hafði þar
aldrei fyrr að borið í öll þessi 6 ár.
Ef seinni tíma menn lesa kjörbækur sveitanna-
ofan í kjölinn, verður kjördagurinn 3. ian. líklega
aldrei talinn merkisdagur í ofangreindu efni. Það
hefir atvikazt svo, að höfuðstaðurinn er orðinn ögn
á eftir. Það er ísafjörður og Andrea saumakona
Guðmundsdóttir, sem „pálmann" taka frá Reykja-
vík og Kristínu búsfrú Bjarnadóttur. Við bæjar-
fulltrúakosningar á ísafirði 2. jan. 1884 greiddi
Andrea saumakona atkvæði."
Hafnarfirði, 22. júní 1954.
Ólafur Þ. Kristjánsson.
Fingurbjörgin
Þetta litla, handhæga áhald sein engin kona nú á tíinurn gæti
hugsað sér að vera án, á uppruna sinn að þakka gullsmið cin-
um hollenzkum. Hann smíðaði fyrstur fingurbjörgina og sendi
hana að gjöf til vinkonu sinnar, ásamt bréfi, þar sem hann bað
hana að taka við gjöfinni og hlífa sinum iðnu fingrum með
henni, þegar hún væri að sauma. Hugmyndin þótti svo hentug
að brátt fóru fleiri að búa til fingurbjargir, og frá Hollandi
bárust þær til Englands og urðu algengar þar. Upprunalega
voru fingurbjargirnar hafðar til að hlífa þumalfingrinum svo
sem sjá má af enska nafninu „thimble", upprunalega „thum-
ble" dregið af „thumb" (þumalfingur) og „bell" (klukka).
19. JÚNÍ
48