19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1959, Qupperneq 13

19. júní - 19.06.1959, Qupperneq 13
Ídóndadóttirin a Einhvern tíma fyrr á öldum, segir sagan, að bóndi einn hafi búið á Eyri við Önundarfjörð, sem átti dóttur eina, unga og fagra. Bóndi þessi hafði í seli á sumrin langt úti með firðinum á svonefnd- um Hvannökrum. Sumar eitt var hóndadóttir í selinu ásamt smala. Þá ber það til tíðinda, að stórt og glæsilegt seglskip sést koma inn fjörðinn, varp,a akkerum á móts við selið, og bátur fer í land, og skipverjar sækja sér vatn. Skipið dvelst þarna nokkra daga, en siglir síðan á haf út. Um haustið kemur sama skipið aftur og hefur nú lengri við- dvöl. Yfirmaður skipsins var ungur og glæsilegur, og sást hann oft fara á fund bóndadóttur. Skömmu eftir að skipið er farið, er rekið úr selinu. Stúlkan verst allra frétta af skipinu, en um hálsinn ber hún lítið gullmen, sem grafið var í hálfmáni og stjarna. Líður nú veturinn, en um vorið elur stúlk- an harn. Það er drengur, dökkur á brún og brá, og harla ólíkur móðurfólki sínu. Um það bil tveim árum síðar er stúlkan enn í selinu og hefur drenginn hjá sér. Þá sést í þriðja sinn seglskip sigla þöndum seglum inn fjörðinn og stanza hjá selinu. 1 þetta sinn dvelst það aðeins skamma hríð, en þegar það siglir hrott, eru bæði stúlkan og drengurinn horfin. Fjöldamörgum árum síðar siglir enn stórt skip inn fjörðinn. Landslagi háttar þannig til, að sand- eyri, fremur stór, skagar út í fjörðinn miðjan; er þar byggð nokkur, en uppi undir fjallshliðinni fyrir ofan stóð bærinn Eyri. Skipið varpar nú akk- erum skammt utan við eyrina, og fer bátur frá því í land. Fyrir hafði komið, að menn af útlendum fiskiskipum kæmu að landi til að jarða menn, sem látizt höfðu á hafi úti, og fólk lét þetta afskipta- laust. Nokkrir menn stigu á land úr bátnum og báru kistu milli sín. Þeir grófu hana á miðri eyr- inni. Það vakti athygli fólksins, að mikil og há- tíðleg athöfn virtist fara fram um leið, en það var óvanalegt, þegar sjómenn áttu í hlut. Saga þessi lifði á vörum fólksins um um lang- an aldur, en allt í einu fékk hún byr undir báða vængi. Um árið 1930 barst hreppstjórn Flateyrar- hrepps bréf frá Englendingi, sem var af frönskum ættum. I bréfinu er spurzt fyrir um það, hvoi’t ekki lifði nein sögn um franskt skip, sem hefði 3 ora ÍdriciriL óóoa 1 dag kvöddum við hana gömlu konuna fallegu, sem átti svo langa œvi. Hún hafði gengið léttum barnsfótum um þessa borg, me'San borgin var enn í bernsku. Drengurinn, sem hún kenndi aS þekkja stafina, jarSsöng hana, sjálfur kominn aS fótum fram, og enginn jafnaldra fylgdi henni síSasta spölinn. Hún stöS oftast ein í þéttum hópi œttingja og viná, ekki jafningja. Hún var gœdd éSli þeirra, sem bera birtu á umhverfi sitt, og nú lýsir af minningu hennar. Liturinn, sem hún valdi á kistuna sína — ekki var hann í œtt viS dauSann, því sú yngsta, sem viS enn þekkjum af œtt hennar, vísir aS fimmtu kynslöS, fékk sama lit á gullastokkinn sinn. Halldóra B. Björnsson. komið með lik íslenzkrar konu, er hefði verið jörðuð þarna á eyrinni. Maður þessi kvaðst hafa verið að grúska i sögu ættar sinnar og komizt að raun um, að einn forfaðir sinn, auðugur franskur aðalsmaður, hefði rænt islenzkri bóndadóttur og flutt hana með sér til Frakklands. Þar hefðu þau lifað í farsælu hjónabandi, en þrátt fyrir það var það heitasta ósk þessarar konu, að hún fengi að bera beinin í íslenzkri mold. Settu menn fyrirspurn þessa í samband við þjóð- söguna um hvarf bóndadótturinnar á Eyri -—■ en sennilega verður aldrei úr því skorið, hvort sú til- gáta er rétt. Ingibjörg Lilý Björnsdóttir. 19. JÚNl 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.