19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1970, Qupperneq 7

19. júní - 19.06.1970, Qupperneq 7
læra börnin og þrcskast í gegnum leikina. Og leikir gera ekki börnunum eingöngu kleift að kynnast um- bverfi sínu cg læra dagleg störf, heldur örva þeir hug- myndaflug barnanna cg hvetja þau lil alhafna - þannig fá þau úlrás á ýmsum vandamálum sínum, stærri og smærri. Við það verða börnin þægari og auðveldari i meðferð. 1 leikjum tjá börnin tilfinningar sínar á ýms- an hátt. I leik er auðveldast fyrir börnin að eignast vini, börn sem fullorðna. I hópleikjum hafa börnin sérstak- lega góða möguleika til að þrrskast félagslega. Oft viil samvinna verða erfið hjá börnunum, engu síður en stundum hjá okkur fu'lorðna fólkinu. En félagsþroski þeirra vex í samleikjum með öðrum börnum. Og í hóp- leikjum er upplagl að nota tækifærið og leiðbeina börn- unum félagslega og kenna þeim að leysa árekstra sín á milli á jákvæðan hátt, kenna þeim einnig að láta ekki vaða cfan í sig, og kenna þeim að taka tillit til ná- ungans. I leik þjálfa börnin skynfæri sín og þrcskast í að gera sér grein fyrir því, sem þau skynja. En því má ekki gleyma, þótl leikir almennt séu sprcttnir af innri þörf hjá börnum, þá getur umhverfi barna og ásiand haft svo niðurdragandi eða truflandi áhrif á þau, að þau hætta að geta leikið sér. Eins getur umhverfi haft mjög örv- andi áhrif á leikgetu barna. Auk þess getur sálarlíf barna verið það neikvætt, að þau gela á engan hátl leikið sér, þólt góðir leikmöguleikar séu fyrir hendi. Börnum, sem þannig er ástatt fyrir, er vafalaust enn meiri þörf á að fá að leika sér, en nokkru heilbrigðu barni. Hjá þeim börnum, sem sálarlífið hefur þróazt í af- brigðilega átt, eru leikir einn aðalþáttur læknismeðferð- ar, sem beitt er á nútíma sjúkrast^fnunum. III. Almennt rabb uni börn á sjúkrahúsi Nú ætla ég að rabba dálítið um börn, sem lögð eru inn á spílala, cg hef ég þá fyrst. og fremst í huga lítil börn. Börn sem lögð eru inn á spítala, eru ekki aðeins sjúklingar, þau halda áfram að vera börn: Börn sem geta crðið hrædd cg kvíðin, vonsvikin og sorgmædd. Og þau gela líka glaðst. Þau líða ekki eingöngu fyrir veikindi sín, heldur einnig fyrir þá erfiðu lífsreynslu, að mamma og pabbi skuli skilja þau eftir á einkennilegum og ókunnugum stað. Þetta hlýtur alltaf að vera mjög erfitt, þó sérstaklega þeim börnum, sem ekki enn hafa náð þroska lil að skilja, hversvegna foreldrarnir yfir- gefa þau grátandi hjá ókunnugu fólki. Að liggja í rúm- inu í skrílnu og framandi umhverfi og hafa ekkerl ann- að fyrir stafni en að horfa á, þegar verið er að sprauta barnið i næsta rúmi, eða einhverja aðra óþægilega með- ferð, sem því miður er cft óhjákvæmileg á sjúkrahúsi, gelur skapað bæði öryggisleysi og kvíða hjá litlum börnum, sem ekkert skilja í, að verið er að lækna. Stærri börn geta líka þjáðsl af kvíða og hræðslu við sársauka og óvissu. þótt þau skilji, að verið sé að hjálpa þeim.Oll börn þurfa á blíðu og umhyggju að halda, ef tilfinningalíf þeirra á að ná eðlilegum þroska. Og aldrei er þörfin meiri en þegar erfiðleikar steðja að. Nú bregðast lítil börn, sem lögð eru inn á spítala, mjög misjafnlega við því, að verða skilin eftir í ókunn- ugu umhverfi. Sem beíur fer, virðast sum taka því með jafnaðargeði, þótt foreldrar þeirra skilji þau eftir, o þessi börn eru fljót að aðlagast þessu nýja umhverfi o fljót að huggast. Önnur gráta mikið, sum verða mjög þögul. og af og lil brjótast úl hjá þeim grátköst. Enn önnur börn verða 19. JÚNÍ 5 CÍQ CfQ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.