19. júní


19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 30

19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 30
Kæru fundarkonur. Formaður Kvenréttindafélags íslands fór þess á leit við mig, að ég segði fáein orð um Landspítalasöfnun- ina, en ég er ein af þeim konum, sem kosin var í söfn- unarnefndina, og mun ég aðeins stikla á stóru. Aðdragandinn að söfnun þessari er sá, að á aðal- fundi Bandalags kvenna í Reykjavík dagana lfí. og 19. nóvember 1968 hafði Sleinunn Finnbogadóttir Ijós- móðir framsögu fyrir beilbrigðismálanefnd bandalags- ins um stækkun Fæðingar- og kvensjúkdómadeildar Landspítalans, og lagði hún fram ýtarlega greinargerð um málið, ásamt tillögu sem var einróma samþykkt á fundinum. Einnig var samþykkt einróma að senda lil- lögu nefndarinnar, ásaml greinargerð Steinunnar, öllum alþingismönnum, heilbrigðismálaráðherra og fjárveit- inganefnd Alþingis. Á stjórnarfundi Kvenrétlindafélags íslands 21. febr- úar 1969 var lekið undir þessa samþykkt bandalagsins. Var frétlalilkynning send blöðum og útvarpi, sem var á þessa leið: „Sljórn Kvenrétlindafélags Islands tekur eindreg- ið undir eftirfarandi tillögu, sem samþykkt var á aðal- fundi Bandalags kvenna í Reykjavík 18. til 19. nóvember og send var ásaml ýtarlegri greinargerð til heilbrigðis- málaráðherra, fjárveitinganefndar Alþingis, og allra þingmanna, samkvæmt samþykkt fundarins. Hljóðar lil- lagan svo: Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík vill hér- með benda heilbrigðisyfirvöldum á þá brýnu nauðsyn að stækka Fæðingardeild Landspítalans, og við þá stækkun verði komið upp sérstakri kvensjúkdómadeild með fyllstu aðstöðu til nútima geislalækninga. Fundurinn skorar því á háttvirt Alþingi að veita nú Erindi flutt á Hallveigarstöðum á aðalfundi Kvenréttindafélags Islands, 25. febrúar 1970. Bjarnveig Bjarnadóttir: Landspítalasöfnun kvenna þegar á þessu þingi fé til þess að hefja án lafar löngu fyrirhugaða viðbyggingu þessara deilda Landspítalans“. Umræður um mál þetla drógusl á langinn á Alþingi. Til þess að leggja áherzlu á nauðsyn þess að málið yrði tekið hið bráðasta fyrir, og fengi þar jákvæða lausn, skrifuðu nokkrar konur greinar í dagblöðin. Og athygli vakti sjónvarpsþátturinn „Setið fyrir svör- um“, en sjónvarpið hafði farið þess á leit við Guðmund jóhannesson lækni á Kvensjúkdómadeildinni, og Stein- unni Finnbogadóttur Ijósmóður, að þau sætu fyrir svör- um í þættinum, en honum sljórnaði Eiður Guðnason. Þessi samtalsþáttur leiddi ýmislegt í Ijós, miður æskilegt, sem fáum var kunnugt um ulan veggja stofn- unarinnar, eins og t. d. sú staðreynd, að þar er aðeins eitt skurðborð, senr notað er jöfnum höndum fyrir kon- ur með alvarlega sjúkdóma, og heilhrigðar fæðandi konur, sem á hjálp þurfa að halda þegar að fæðingu kemur. Þessi sjónvarpsþátLur hafði áreiðanlega töluverð áhrif á framgang málsins. Um þetta leyti komu fram raddir að hefja fjár- söfnun. Átli sú söfnun að leggja áherzlu á vilja okkar og óskir ,og einnig það, að við vildum af eigin ramm- leik leggja fé af mörkum í þetta sjúkrahús okkar. Samþykkt var á fundi í Kvenréttindafélagi Islands 23. apríl 1969 að leita samstarfs kvennasamtakanna í landinu um almenna landssöfnun, og hrugðusl þau skjótt við. Skiptu þau með sér verkum á þetman hátt: Kvenfélagasamband Islands tók að sér að hafa sam- band við kvenfélög úli á landsbyggðinni, og leita álits þeirra og vilja til að styðja málið, m. a. með fjársöfnun. Kvenréttindafélag íslands og Bandalag kvenna í Reykjavík lóku að sér málið hér á höfuðborgarsvæðinu. Varð fljótlega samstaða um málið allt, og samþykkt sú 4 4 28 19. Júni'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.