19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1976, Qupperneq 24

19. júní - 19.06.1976, Qupperneq 24
Heimsókn i fjárhagsnefnd 1945 Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur ræðir viðTeresíu Guðmundsson, fyrrum veðurstofustjóra. Eitt af síðustu verkum Alþingis á þessu vori var að samþykkja lög sem miða að því að tryggja jafnrétti karla og kvenna. Um leið og við fögnum þessum áfanga hvarflar hugurinn að þeirri löngu baráttu sem hefur skilað okkur í þennan áfanga- stað og að þeim laga- greinum um jafnrétti sem áður hafa verið sam- þykktar. Árið 1945 voru í fyrsta sinn sett heildarlög um laun starfsmanna ríkisins. Þar segir svo í 36. grein. ,,Við skipun í starfsflokka og flutning milli launa- flokka skulu konur að öðru jöfnu hafa sama rétt og karlar“. Ég minnist þess að hafa heyrt um það talað að hópur kvenna hafi komið á fund þingmanna þegar langt var komið umræðu um þessi yfirgripsmiklu launalög og fengið fjár- hagsnefnd efri deildar til þess að smeygja þessari grein inn í lögin. Nokkrar kunnar kvenréttinda- konur voru orðaðar við þessa áhrifaríku heimsókn í þingið, þar á meðal Ter- esía Guðmundsson,fyrrum veðurstofustjóri. Ritstjórn 19. júní hefur beðið mig að spyrja Teresíu um þessa heimsókn í þingið. Hvaða konur voru þetta, Ter- esía, og hvað höfðu þær á bak við sig, sem nægði til þess að fá þing- menn til að samþykkja, að launa- jafnrétti skyldi gilda meðal ríkis- starfsmanna? Laufey Valdimarsdóttir, þáverandi formaður K.R.F.l. var foringi hópsins og við hinar vorum fulltrúar stjórnmálaflokk- anna í stjórn félagsins. Ég var fulltrúi Alþýðuflokksins, Védís Jónsdóttir var fyrir Framsóknar- flokkinn, Guðrún Pétursdóttir fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Dýrleif Árnadóttir fyrir Sósíal- istaflokkinn. Einnig minnir mig að Aðalbjörg Sigurðardóttir hafi verið með í förinni og e.t.v. ein- hverjar fleiri. Á bak við okkur var Kvenréttindafélagið sem var mjög öflugt um þessar mundir. Kvenréttindafélagið hafði verið endurskipulagt á stórglæsi- legum landsfundi kvenna sem haldinn var 19.—26. júní lýðveldisvorið 1944. Hluti fundarins fór fram á Þingvöllum að nýlokinni þjóðhátíð og yfir fundinum öllum var hinn sérstaki ljómi þjóðhátíðarinnar, allir voru hamingjusamir og blíðir. Laufey beitti sér fyrir þeirri breytingu að stjórnmálaflokkarnir skyldu til- nefna hver sína konuna í stjórn Adda Bára og Teresía ræðast við á bókasafni Veðurstofunnar. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.