19. júní


19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 33

19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 33
Afhending tekjuafgangs og skjala frá Kvennafrídeginum 24. okt. 1975 til Kvennasögusafns Islands. A myndinni eru frá vinstri: Elsa Mía Einarsdóttir, Anna Sigurðardóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, Gerður Steinþórsdóttir, Björg Einarsdóttir. lögunni stóðu, settu á stofn í seplember stóra framkvœmdanefnd og aðra fimm slarfshópa til að hafa á hendi ákveðin verkefni fyrir fríið. Óhemjumikil vinna var lögð í allan undirbúning og ár- angurinn varð að sama skapi og raunar meiri. Kringum 25 púsund manns safnaðist saman á Lœkjartorgi og miðbœ Reykjavíkur til útifundar með hljómlist, ræðum, söngvum o. fl. Fundurinn stóð i um pað bil tvar klukkustundir. A eftir var á ýmsum stöðum í borginni „opið hús“, par sem leikarar og aðrir skemmtikraftar komu fram. / útvarpinu eftir kvöldfréltir til miðnœttis gerðu fréttamenn „upp reikninginn að kvöldi kvennafridags“: Hvað gerðist í dag? Aíörg félög, p. á m. stjórnmálafélög og slétlarfélög, sampykklu og birtu opin- berlega stuðning sinn við kvennafríið. Mörg heillaskeyti komu, einnig frá út- löndum. Utan Reykjavíkur, viðs vegar um landið, voru einnig fundir og hálíðahöld, og sums staðar var pátttaka hlutfallslega meiri en i Reykjavík. Fjöldi erlendra frétlamanna kom. Kvenna- fríið á Islandi vakti heimsathygli. Helvi Sipilá kemur til Islands. — Leiklist, tónlist o.fl. — Leikfélag Reykjavíkur byrjaði rétt eftir kvennafríið að sýna Saumastofuna, leikrit, sem Kjartan Ragnarsson leik- ari samdi fyrir Leikfélagið í tilefni Kvennaársins. Umræður milli áhorf- enda og leikara voru á einni af fyrstu sýningunum. Mikil aðsókn. — Þingkonumar, leikrit eftir Aristofanes (sem einnig er höfundur Lysiströtu og var uppi ca. 450—385 fyrir Krist- burð) var sýnt á sviði af nemendum Mennlaskólans við Hamrahlíð í tilefni kvennaársins. — „Áfram stelpur“, hljómplata með 15 jafnstóðubaráttu-söngvum kom út í desember. — Norðurlandameistari kvenna i skák varð Guðlaug Þorsteinsdóttir, 14 ára (ágúst). Hún var áður orðin fslandsmeistari, í apríl. — Makar bænda —yfirleitt eru pað konur — fá kosningarélt og kjörgengi í Stéttarsambændi bœnda (ágúst— seplember). Nokkur mál á A Iþingi íslendinga á kvennaárinu 1975: — „Fóstureyðingafrumvarpið“ var enn á dagskrá: Frumvarp til laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og bam- eignir og um fóstureyðingar og ófrjó- semiaðgerðir, fullu nafni. — Mikil blaðaskrif voru um málið,undirskriftum safnað, fundir haldnir og samtök stofnuð. A Ipingi afgreiddi fmmvarpið sem lög 7. mai, eftir að priggja karla pingnefnd (enginn sérfræðingur) hafði breytt veigamiklum atriðum frá fyrstu gerð fmmvarpsins. Þessar breytingar fela í sér, að sjálfsákvörðunarréttur konu til fóstureyðingar er ekki viður- kenndur. Bjarnfríður Leósdóttir leggur fram á ný pingsályktunartillögu um að gerðar verði breytingar á almannatryggingar- lögum m.a. að konum verði tryggt 3ja mánaða fœðingarorlof með launum (í febrúar). — Alpingi sampykkir í mai breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar, pannig að konur, (innan A.S.l.), sem forfallast frá vinnu vegna bamsburðar, njóti atvinnuleysistrygginga í 90 daga. — Sigurlaug Bjarnadóttir og Ragnhildur Helgadóllir leggja fram í desember (/25. mál) pingsályktunartillögu um fœðingarorlof bœndakvenna — að líf- eyrissjóður bænda greiði orlof peirra. Framhald á bls. 59. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.