19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1976, Qupperneq 42

19. júní - 19.06.1976, Qupperneq 42
Ég er ánægður með þessa reynslu, ég held að við höfum öll grætt á þessu ----ég kannski mest. Ljósmyndir: E. R. Það er tímanna tákn fremur en árangur jafnréttisbaráttu, þegar konur jafnt sem karlar leita starfs og menntunar í samræmi við áhuga og hæfileika og hjón eða sambýlisfólk skiptir með sér að gæta bús og barna. Það gerist líka æ algengara að mæta föður með eitt eða tvö börn sin á leið útí fiskbúð um miðjan morgun eða skömmu eftir að ys og þys at- hafnalífsins hefur hafist. Vil- hjálmur Þór Kjartansson og Guðrún Hannesdóttir búa í vinalegu gömlu húsi við Laufás- veginn ásamt syninum Hannesi Högna og afa Guðrúnar, Þor- steini Þorsteinssyni. Þar sem ég veit, að Vilhjálmur er áhugamaður um jafnréttismál og hefur að miklu leyti annast 40 heimilið og son sinn, leikur mér forvitni á að ræða við hann og fylgjast með degi í lífi þeirra feðga. Vilhjálmur er rafmagnsverk- fræðingur að mennt og kennir við Háskóla Islands, en auk þess rekur hann ásamt öðrum lítið fyrirtæki á sviði ráðgjafar og sér- smíði. Guðrún er félagsfræðingur og starfar við upptökuheimilið í Kópavogi. Hún vinnur á vöktum, sem geta verið á öllum tímum sólarhrings. — Hannes Högni fer oftast á dagheimilið Hálsakot kl. 12 og kemur heim kl. 6 að kvöldi, og Vilhjálmur hagar sínum vinnutíma í samræmi við það. „Hálsakotið“, sem Hannes Högni fer í, er lítið dagheimili, stofnað og rekið af foreldrum þeirra 10—12 barna, sem þar eru. Það kemur iðulega fyrir að Hannes Högni taki sér frí úr Hálsakoti til þess að vera með foreldrum sínum, ef þannig stendur á. Þá er vinsælt að bregða sér í gönguferðir um fjörur eða fjöll. „Þetta fyrirkomulag hentar okkur vel, en getur tæplega verið almenn lausn“, sagði Vilhjálmur, þegar mig bar að garði hjá þeim einn morgun í maí. „Ég er mjög ánægður með þá reynslu, sem ég hef fengið af því að vera heima með Hannesi Högna. Við höfum öll grætt á þessu — ég kannski mest — en það er erfiðara fyrir karlmenn að komast í þessa að- stöðu, heldur en fyrir konur að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.