19. júní


19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 51

19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 51
Guðrún Zoéga, byggingavcrkfraeðingur. Það er erfitt að segja til um, hvers vegna það varð úr, að ég fór að læra verkfræði, því að vissu- lega kom margt annað til greina. En ég er stúdent úr stærðfræði- deild og hafði frekar gaman af stærðfræðigreinum í mennta- skóla, svo að mig langaði í eitt- hvert slíkt nám. Sennilega hefur hafa orðið þessar stuttu greinar verk- fræðinganna fjögurra veiti nokkra innsýn í, hversu fjöl- breytt verkfræðin er, og verði konum hvatning til að leggja Út í verkfræðinám. Fyrsta íslenzka konan, sem lauk prófi í verkfræði, er Kristín Kristjánsdóttir Hall- berg, sem núna er kennari við Meinatæknaskólann í Gauta- borg, Laborantskolan i Göte- borg. það þó ráðið úrslitum, að hægt var að læra fyrri hlutann af verk- fræði við Háskóla íslands. Auk þess gerði ég mér vonir um góð laun að loknu námi, enda þótt verkfræðingum finnist þeir ekki vera launaðir að verðleikum fremur en aðrar stéttir, þá er það alkunn staðreynd, að „karl- mannastörf“ eru alla jafna betur launuð en hin hefðbundnu kvennastörf. Þar sem ég hef unnið, síðan ég Framhald á bls. 60. Emilía Martinsdóttir efnaverkfræðingur. I menntaskóla beindist áhugi minn aðallega að stærðfræði- greinum. Árið 1969, er ég lauk stúdentsprófi, voru námsbrautir með stærðfræði sem aðalgrein tvenns konar við Háskóla fslands. Annars vegar stærðfræði, eðlis- og efnafræði til B.S. prófs og hins vegar fyrrihlutapróf í byggingar-, rafmagns- og vélaverkfræði. Fyrsta árið í verkfræðigreinunum var sameiginlegt fyrir alla. Ég áleit, að með B.S. próf í raun- greinum ætti ég um fá önnur störf að velja en kennslu. Kennslu hafði ég ekki áhuga á að gera að ævistarfi mínu og m.a. þess vegna hóf ég nám í almennri verkfræði við Háskóla fslands. Ég var eina stúlkan á fyrsta ári í verkfræði og fann mjög til þeirrar sérstöðu minnar. Fáar stúlkur höfðu farið þessa braut á íslandi. Eftir fyrsta árið hafði ég ákveðið að velja efnaverkfræði sem aðalgrein, og hóf ég því nám við Norges Tekn- Framhald á bls. 60. Emilía: ,,Á vinnustað hef ég ekki fundið til neinnar sérstöðu, sem kona í sérfræðingsstarfi.“ f ' ^ * 1 'um 1 | I Á w ■ HÉ vl»l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.