19. júní


19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 57

19. júní - 19.06.1976, Blaðsíða 57
vangur þeirra hjóna til ársins 1944, er þau fluttu til Reykjavíkur og séra Eiríkur varð að hætta prestsskap vegna veikinda. Þau áttu síðan heima í Reykjavík það sem bæði áttu eftir ólifað. Sigriður tók mikinn þátt í félags- og menningarmál- um byggðarlagsins allan þann tíma, sem hún var prestkona í Borgarfirði. Eftir að hún flutti til Reykjavikur hélt hún áfram að starfa að áhugamálum sínum, og var ekki hvað síst mjög virk í ýmsum félags- málum kvenna. Auk þess sem hún starf- aði árum saman í Kvenréttindafélagi Is- lands og var um tíma í stjórn þess, átti hún t.d. um árabil sæti í áfengisvarna- nefnd Reykjavíkur og Landssambandi gegn áfengisböli. Um tíma var hún varamaður i borgarstjórn Reykjavíkur. Sigriður var ágætlega ritfær og nokkrar smásögur og greinar hafa birst eftir hana í dagblöðum og tímaritum, og fyrir nokkrum árum kom út eftir hana bók, sem hún nefndi „1 ljósi minninganna11. t*au hjónin, Sigriður og séra Eiríkur, eignuðust níu börn STEFANÍA S. ARNÓRSDÓTTIR var f*dd 29. maí 1893 að Felli í Kollafirði, Strandasýslu, dáin 14. febrúar 1976 í R-eykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Stefania Stefánsdóttir og séra Arnór Árnason. Stefania missti móður sina fárra vikna gömul, og ólst hún upp hjá hinum kunnu Reykhólahjónum, Þóreyju Pálsdóttur og Bjarna Þórðarsyni, fyrstu sjö árin á Reykhólum og síðan á Bildudal °g í Reykjavik. Hún stundaði nám í Áerslunarskólanum í Reykjavík. Árið '915 giftist hún Einari Jónssyni versl- unarmanni frá Firði í Seyðisfirði. Hann fést 1928. Stefanía rak um nokkurra ára skeið vefnaðarvöruverslun á Seyðisfirði °g síðar í Vestmannaeyjum, 1927—1929. t*á fluttist hún til Reykjavíkur og hafði Utatsölu í Vonarstræti 12 ásamt fóstru smni. Árið 1931 giftist Stefanía Guð- utundi Bjarnasyni bónda á Hæli í Flókadal, en þau skildu eftir nokkurra ara hjónaband, og fluttist hún þá aftur 'h Reykjavíkur. Eftir það vann hún við Vmis störf meðan heilsan leyfði. Meðan S'efanía átti heima á Seyðisfirði starfaði ^ún í kvenfélaginu Kvikk. Hún lék þá stUndum i leiksýningum og þótti takast Vef- Hún hafði ævinlega áhuga á jafn- réttismálum og lét sig jafnan miklu Framhald á bls. 59 — Dagur með pabba Framhald af bls. 41 vorum t.d. fram á nótt í gær- kvöldi að lagfæra lóðina, lögðum hellur og þökur. Þetta gerir það að verkum m.a. að dagheimilið verður eins og framlenging á heimilinu, staður sem tilheyrir bæði börnum og foreldrum, en ekki annar óskildur heimur. Félagsstarfið er þroskandi fyrir foreldrana, þeir fara að hugsa meira um uppeldismál — heyra skoðanir annarra — og tengjast „faghring“ fóstranna með sér- menntun þeirra á þessu sviði. Stærsta vandamálið við að koma upp slíku einkadagheimili er að finna húsnæði. Einn hópur hafði t.d. möguleika á húsi í Fossvogi, en þá kom uppúr kafinu, að sam- kvæmt skipulagsákvæðum mátti ekki girða af lóðina. Eins hafa viðbrögð íbúanna í sumum hverfum ekki verið jákvæð, oft var jafnvel engu líkara en að fólki fyndist að börnin mundu valda mengun í umhverfinu. Þetta fyrirkomulag okkar fjöl- skyldu kemur auðvitað ekki til greina fyrir allan þorra fólks. Það ætti samt, sem áður að styðja við bakið á þeim sem vilja reyna þetta, en til þess þyrfti t.d. vinnutími fólks að vera sveigjan- legri. Á hinn bóginn efast ég um að til sé algild lausn fyrir alla.“ — „Við flytjum boðskap- ínn . . .U Framhald af bls. 35 mig í hennar spor, — við erum að mörgu leyti líkar, báðar ólæknandi lífsnautnaseggir. Það var ofsalega gaman að upplifa svona V2 öld aftur í tím- ann, Löngustétt, vatnshanann, búninga fólksins — og uppgötva að þetta fólk hefur hugsað ósköp svipað og við gerum nú. Hvað tekur nú við hjá þér? Ég hef ákveðið að læra söng, þ.e. klassískan söng. Pabbi og mamma syngja bæði og fólk hefur hvatt mig mjög, sérstaklega núna eftir að ég er farin að nota röddina. Ég finn líka núna hversu mikillar þekkingar maður þarfnast t.d. við raddbeitingu, öndun o.s.frv. Ég er helst að hugsa um skóla í Englandi, þar sem kennt er samhliða leiklist og söngur. Mig langar einhvern tíma að syngja Habanera í — Þingskrifarar stefna Framhald af bls. 39 mikil störf auk vélritunarstarfa. Um starfsheiti farast Jafnlauna- ráði svo orð í skýrslunni: ,Jafn- launaráð er sér þess meðvitandi, að víða er réttur brotinn á konum varðandi launakjör á þann hátt, að starf er látið heita öðru nafni, ef karlmaður gegnir því, heldur en sams konar starf, er kona gegnir.“ Skýrslu Jafnlaunaráðs lýkur með því, að æskilegt sé, að mál þingskrifaranna fari fyrir dóm- stóla og allir þeir aðilar, sem upplýsingar geti gefið, komi fyrir dóm. Hvernig sem dómur fellur í máli þessu, þá sýna málskjöl og vitnaleiðslur í málum þingskrif- aranna, að karlmannaþjóðfé- lagið, sem við búum í, reynir oft og tíðum með öllum tiltækum ráðum að setja konur skör lægra en karlmenn. (Byggt á upplýsingum og gögnum frá Kvennasögusafni Is- lands, Hjarðarhaga 26.) Sigríður A. Valdimarsdóttir. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.