Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 26

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 26
skegg“. Svo gekk hann brott og hvarf inn í skóginn. Nokkru seinna sá Hjörtur fisk, sem var fastur í sefinu við bakkann á tjörn einni. Hann losaði fiskinn og fiskurinn mælti: „Nefndu mig, ef þér liggur lítið á. Ég heiti Hornsílapabbi“. Svo synti hann á braut. — Nokkru seinna bjargaði Hjörtur tíu músum, sem voru fastar í gildru. Þær sögðu honum einnig að nefna sig, ef honum lægi á. Nú gekk hann áfram lengi, lengi, unz hann var orðinn rifinn og tættur og rispaður eftir þyrna og annað slíkt. Þá kom hann kveld eitt að stóra vatninu, sem höll jötunsins stóð út í. Hann vissi ekki, hvernig hann ætti að komast yfir. Allt í einu datt honum fiskurinn í hug. „Ég vildi að Hornsílapabbi væri kominn“. Og þá var hann kominn og hann breytti sér í hval á sömu stundu. Hjörtur settist á bak honum og hann synti yfir um. Hjörtur gerði nú boð fyrir ráðsmanninn og bað hann um að láta sig hafa eitthvað að gera. „Hvað getur þú gert?“ „Gætt kinda“. „Gott og vel. Smalinn okkar dó nýlega. Þú skalt sannarlega fá að gæta kind- anna“. Nú liðu tveir mánuðir. Aldrei fékk Hjörtur tækifæri til að ná í konungsdóttur. Og heima 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.