Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 46

Sólskin - 01.07.1944, Blaðsíða 46
í veizlu og hafði tafizt heima. Það mátti engu muna, að hann væri orðinn of seinn, en hann varð þó að létta svolítið undir með konunni. Síðan yrði hann að taka til fótanna. Þetta varð nú verra en hann hafði haldið. Jafnskjótt og hann hafði tekið sofandi barnið á handlegg sér, hné móðirin til jarðar og hann gat ekki haldið henni uppréttri. Þarna stóð hann nú og vissi ekki, hvað hann átti til bragðs að taka. „Leggðu barnið niður og hlauptu burtu“, hvíslaði rödd í hugskoti hans. „Annars kem- urðu of seint í veizlunaa. En drengurinn kreppti hnefana. „Þegiðu“, sagði hann. „Verra gæti hent mig en að koma of seint til veizlunnar“. Það eina, sem hann hafði nú í huga, var að finna einhvern, sem rétt gæti hjálparhönd. En hvergi var mann að sjá. Það var eins og jörðin hefði gleypt hverja einustu manneskju þetta kvöld. Nokkru fjær í ásnum var samt mannvera. Það var ung stúlka í einkennisbúningi Hjálp- ræðishersins. Hún var útgrátin og horfði þreytulega yfir stórborgina fyrir neðan sig. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.