Sólskin - 01.07.1967, Síða 36

Sólskin - 01.07.1967, Síða 36
því eina móti getur þú bjargað lífi móður þinnar. Treystir þú þér til þess? Fúsi (vesaldarlega og stamandi): Ég veit það ekki. Ég er svo lítill. Guðbjörg: Þú vilt þó ekki bjarga lífi móður þinnar? Fúsi (fró sér af œsingu): Jú — jú. (Andvarpar): Ó, Guð minn. (Hnígur niður ó steininn, með hendur fyrir andliti). Guðbjörg: Vilji ón takmarks er eins og skip ón stýris. Það sem krafizt verður af þér, er ekki nein líkamleg Grettistök, heldur aðeins stað- fastur og ósveigjanlegur vilji. Viltu reyna? Fúsi (ókveðnari): Jó, ef þú hjólpar mér. Guðbjörg: Óbeinlínis mun ég hjólpa þér, en hve mikið það verður, er undir þér sjólfum komið. Viltu reyna? Fúsi (ókveðinn): Jó. Guðbjörg (leggur vinstri hönd ó höfuð Fúsa): Horfðu í augu mér, og nem orð mín. (Fcer honum spjald með rúnum ó). Þessar rúnir skalt þú róða í nótt, og hafa lokið fyrir dög- un. Ekki móttu hreyfa þig héðan, hvað sem þér finnst við liggja, og ekki taka þótt í neinu, sem hér kann að fara fram, hversu 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.