Sólskin - 01.07.1967, Page 36
því eina móti getur þú bjargað lífi móður
þinnar. Treystir þú þér til þess?
Fúsi (vesaldarlega og stamandi): Ég veit það
ekki. Ég er svo lítill.
Guðbjörg: Þú vilt þó ekki bjarga lífi móður
þinnar?
Fúsi (fró sér af œsingu): Jú — jú. (Andvarpar):
Ó, Guð minn. (Hnígur niður ó steininn, með
hendur fyrir andliti).
Guðbjörg: Vilji ón takmarks er eins og skip ón
stýris. Það sem krafizt verður af þér, er ekki
nein líkamleg Grettistök, heldur aðeins stað-
fastur og ósveigjanlegur vilji. Viltu reyna?
Fúsi (ókveðnari): Jó, ef þú hjólpar mér.
Guðbjörg: Óbeinlínis mun ég hjólpa þér, en
hve mikið það verður, er undir þér sjólfum
komið. Viltu reyna?
Fúsi (ókveðinn): Jó.
Guðbjörg (leggur vinstri hönd ó höfuð Fúsa):
Horfðu í augu mér, og nem orð mín. (Fcer
honum spjald með rúnum ó). Þessar rúnir
skalt þú róða í nótt, og hafa lokið fyrir dög-
un. Ekki móttu hreyfa þig héðan, hvað sem
þér finnst við liggja, og ekki taka þótt í
neinu, sem hér kann að fara fram, hversu
34