Sólskin - 01.07.1967, Side 38

Sólskin - 01.07.1967, Side 38
II. ÞÁTTUR (Sama umhverfi og í fyrsta þœtti. Nótt og kvikul birta. Fúsi situr á sama steininum og grúfir yfir spjaldið. Hver hreyfing og tillit bera vott um festu og áhuga. — Pési og Jonni koma inn frá vinstri, strákslega hreykn- ir af sjálfum sér). Pési: Hœ-hœ. Þú ert þá hérna, Fúsi. Jonni: Við komum við heima hjá þér, og fólk- ið vissi ekki, hver þremillinn vœri orðinn af þér. Pési: En það gerir ekkert til. Við œtlum að veiða silunga hérna í Þórðarvatninu. Jonni: Og við ráðgerðum að taka þig með, ef við fyndum þig. Ég er með fœri handa þér. Fúsi (felur spjaldið í barmi sér og lítur upp): Hvernig líður mömmu? Pési: Það spurðum við ekkert um — svona, komdu nú. Fúsi: Ég má ekki fara héðan. Jonni (undrandi): Mátt ekki fara héðan? Pési: Hvað á það nú að þýða? Hvað ertu eig- inlega að gera hér, karl minn? Fúsi: Það segi ég ekki. Jonni: Hann er orðinn galinn. 36

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.