Sólskin - 01.07.1967, Side 41

Sólskin - 01.07.1967, Side 41
Fúsi (vœtir varirnar með tungunni): Þetta getur varla verið sjólfróður þorsti. Blákápa (kemur út úr einum klettinum með könnu í hendinni): Þú ert dauðþreyttur, ves- lingur. Drekktu. Fúsi (lítur löngunaraugum til könnunnar, vœtir varirnar, sem fyrr. Þegir). Blákápa: Þú þarft ekki að vera hrœddur. Það er bara nýmjólk í könnunni. Fúsi (réttir fram hendina efandi, verður jafn- framt litið á spjaldið, hrekkur saman og œp- ir): Guð almóttugur. Stafirnir eru að dofna. (Grúfir yfir spjaldið og felur andlitið). Blákápa: Það er víst eitthvað meira en lítið bogið við þig, hamskiptingur. Fúsi (hnýpir andartak. Lítur á spjaldið. Glað- lega): Guði sé lof. Ég get greint stafina. Söngur úr klettunum: Tökum ó, töku m ó. Trufla mó oss enginn. Langar litla drenginn leiksystur að fó. Svífur dansandi drótt fram um draumblíða nótt. 39

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.