Sólskin - 01.07.1967, Side 54

Sólskin - 01.07.1967, Side 54
varð hann fró sér numinn af harmi. Hann segir brœðrum sínum, hvers hann hefur var orðið, og aflar það þeim ómœlilegrar hryggðar. Þeir segjasf hafa viljað gefa til þess alla eigu sína, að þeir hefðu aldrei farið þessa ferð, því að þó hefðu þeir þó getað veitt hinni fögru kóngs- dóttur nóbjargirnar. En mitt í þessum harma- tölum, dettur þó miðlungsbróðurnum klœðið sitt í hug, og að ó því geti hann þó komizt í einni svipan til borgarinnar. Hann segir þetta brœðrum sínum, og verða þeir nœsta glaðir við. Þeir breiða í sundur klœðið og stíga ó það allir samt. Líður það þegar í loft upp með þó og til borgarinnar ó örstuttum tíma. Þeir brœð- ur flýta sér sem mest mega þeir til herbergja kóngsdóttur, og er þar hin mesta hryggð ó öll- um. Þeim er sagt, að hvert andartak sé hið síð- asta fyrir kóngsdóttur. Þó dettur yngsta bróð- urnum í hug eplið góða, og veit hann fyrir víst, að aldrei muni meiri þörf ó að reyna kraft þess en nú. Hann gengur því tafarlaust inn að sœng kóngsdóttur og leggur eplið undir hœgri hönd hennar. En ó samri stundu var eins og nýtt líf fœrðist í allan líkama kóngsdóttur, augu hennar lukust upp, og að litlum tíma liðnum 52

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.