Sólskin - 01.07.1967, Síða 55

Sólskin - 01.07.1967, Síða 55
tók hún að mœla við menn. Varð af þessu öllu saman óumrœðilegur fögnuður við kóngs- hirðina, af heimkomu brœðranna og endur- lífgun kóngsdóttur. Líða svo fram stundir, til þess er kóngsdóttir er orðin albata, að þó er stefnt fjölmennt þing, og ó því þingi eiga þeir brœður að leggja fram gripi sína. Elzti bróðir- inn gengur fyr$t fram og sýnir sjónpípu sína, og segir hann og sýnir, hvert gersemi hún var, og að fyrir hana hafi lífi hinnar fögru kóngs- dóttur orðið bjargað, því að hann hafi í henni séð, hvernig ó stóð í borginni. Þykist hann því vel að kominn að fó kóngsdóttur. Þar nœst gengur fram miðsonurinn og sýnir klœðið, og til hvers það er nytsamlegt. Hann segir lítið gagn mundu hafa orðið að því, þó að bróðir sinn hefði séð fyrstur veikindi kóngsdóttur, ef klœðið hefði ekki verið, því að ó því kom- umst við til borgarinnar til að bjarga kóngs- dóttur, og tel ég, að klœðinu sé það mest að þakka, að kóngsdóttir deyði ekki til fulls, — segir kóngsson. Nú lagði yngsti bróðirinn fram eplið og mœlti: — Fyrir lítið hefði komið sjón- pípan og klœðið, ef eplið hefði ekki verið til að bjarga lífi kóngsdóttur. Því að hvert gagn 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.