Sólskin - 01.07.1967, Page 55

Sólskin - 01.07.1967, Page 55
tók hún að mœla við menn. Varð af þessu öllu saman óumrœðilegur fögnuður við kóngs- hirðina, af heimkomu brœðranna og endur- lífgun kóngsdóttur. Líða svo fram stundir, til þess er kóngsdóttir er orðin albata, að þó er stefnt fjölmennt þing, og ó því þingi eiga þeir brœður að leggja fram gripi sína. Elzti bróðir- inn gengur fyr$t fram og sýnir sjónpípu sína, og segir hann og sýnir, hvert gersemi hún var, og að fyrir hana hafi lífi hinnar fögru kóngs- dóttur orðið bjargað, því að hann hafi í henni séð, hvernig ó stóð í borginni. Þykist hann því vel að kominn að fó kóngsdóttur. Þar nœst gengur fram miðsonurinn og sýnir klœðið, og til hvers það er nytsamlegt. Hann segir lítið gagn mundu hafa orðið að því, þó að bróðir sinn hefði séð fyrstur veikindi kóngsdóttur, ef klœðið hefði ekki verið, því að ó því kom- umst við til borgarinnar til að bjarga kóngs- dóttur, og tel ég, að klœðinu sé það mest að þakka, að kóngsdóttir deyði ekki til fulls, — segir kóngsson. Nú lagði yngsti bróðirinn fram eplið og mœlti: — Fyrir lítið hefði komið sjón- pípan og klœðið, ef eplið hefði ekki verið til að bjarga lífi kóngsdóttur. Því að hvert gagn 53

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.