Sólskin - 01.07.1967, Side 57
skeytið ekki fundizt, þótt leitað vœri marga
daga. Lagði því konungurinn að lyktum þann
úrskurð á mólið, að miðbróðirinn skyldi fó
kóngsdóttur. voru þau síðan saman vígð, og
með því að konungurinn, faðir kóngsdóttur,
var þó fyrir nokkru lótinn, þó fóru þau þang-
að, og tók kóngssonur við ríkisstjórn. Er þeirra
ekki framar getið í þessari sögu. Elzti bróðir-
inn fór og úr landi og fékk sér staðfestu, kem-
ur hann því ekki við þessa sögu.
En yngsti bróðirinn var eftir heima hjó föð-
ur sínum. Undi hann mjög illa þeim mólalok-
um, er ó urðu um kóngsdóttur. Var hann ó
hverjum degi að rófa um þó staði, þar er
hann hélt skeyti sitt mundu vera, og að lykt-
um finnur hann það, og hafði það farið langt
yfir markið og stóð fast í skógareik. Leiðir
hann nú votta að, hvar skeytið var, og hygg-
ur að fó uppreisn þessa móls. En þess er eigi
kostur, því að konungur kveðst eigi geta rask-
að þeim úrskurði, er hann hafi þar ó lagt.
Unir nú kóngsson hólfu verr hag sínum og
er varla mönnum sinnandi. Rœður hann það
loks af, að hann býst til burtferðar, með því
óformi, að stíga aldrei fœti ó þetta land. Hef-
55