Sólskin - 01.07.1967, Page 57

Sólskin - 01.07.1967, Page 57
skeytið ekki fundizt, þótt leitað vœri marga daga. Lagði því konungurinn að lyktum þann úrskurð á mólið, að miðbróðirinn skyldi fó kóngsdóttur. voru þau síðan saman vígð, og með því að konungurinn, faðir kóngsdóttur, var þó fyrir nokkru lótinn, þó fóru þau þang- að, og tók kóngssonur við ríkisstjórn. Er þeirra ekki framar getið í þessari sögu. Elzti bróðir- inn fór og úr landi og fékk sér staðfestu, kem- ur hann því ekki við þessa sögu. En yngsti bróðirinn var eftir heima hjó föð- ur sínum. Undi hann mjög illa þeim mólalok- um, er ó urðu um kóngsdóttur. Var hann ó hverjum degi að rófa um þó staði, þar er hann hélt skeyti sitt mundu vera, og að lykt- um finnur hann það, og hafði það farið langt yfir markið og stóð fast í skógareik. Leiðir hann nú votta að, hvar skeytið var, og hygg- ur að fó uppreisn þessa móls. En þess er eigi kostur, því að konungur kveðst eigi geta rask- að þeim úrskurði, er hann hafi þar ó lagt. Unir nú kóngsson hólfu verr hag sínum og er varla mönnum sinnandi. Rœður hann það loks af, að hann býst til burtferðar, með því óformi, að stíga aldrei fœti ó þetta land. Hef- 55

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.