Sólskin - 01.07.1967, Side 59

Sólskin - 01.07.1967, Side 59
Segir hún honum, að hún hafi frétt um allt hið mótdrœga, er ó daga hans hafi drifið, og um það, er hann strauk fró föður sínum. — Kvikn- aði þó hjó mér heitasta óst ó þér og löngun til að bœta úr böli þínu. Skaltu vita, að ég sendi riddarana 10 til að leita þig uppi og hafa þig hingað. Vil ég nú bjóða þér hér að vera og allt mitt ríki til forróða, og skal ég leitast við að bœta úr böli þínu, það ég megna. — Og þó að kóngsson vœri mjög daufur og óhyggjufullur, þó sér hann þó ekki annað róð en að þekkjast boð þetta og taka róðahagn- um við meykónginn. Er því stofnað til veizlu mikillar, og þau saman vígð, að þess lands siðvenju. Tekur hinn ungi kóngur þegar við ríkisstjórn allri og ferst hún vel úr hendi. Líða svo fram nokkrir tímar. Nú víkur sögunni aftur til hins gamla kóngs, að eftir hvarf kóngssonar gerðist hann mjög mœddur, með því að hann var og hniginn ó efra aldur. Drottning hans var og fyrir nokkru önduð. Það var einn dag, að förukona nokkur kom til hallarinnar. Hún var fróð mjög um marga hluti og kunni fró mörgu að segja. Hendi kóngur mikið gaman að sögum hennar, 57

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.