Sólskin - 01.07.1967, Síða 61

Sólskin - 01.07.1967, Síða 61
Drottning mœlti:— Þú skalt gera menn með gjöfum ó hans fund, og bið hann finna þig til skrafs og róðagerða um ríkisstjórn eftir þinn dag, og til að treysta milli ykkar vinóttu með frœndsemi. Mun ég þó róð til gefa, hvernig með skal fara. — Konungur lœtur sér þetta vel líka, og er nú búin sendiförin af góðum kostum. koma sendi- menn fyrir hinn unga konung með gjafirnar fró föður hans og skýr jarteikn um það, að hann biður hann koma sem skjótast ó sinn fund. Tekur konungur þessu vel og býr ferð sína sem skjótast. En er drottning hans verð- ur þess vör, lœtur hún sér fótt um finnast og segir hann muni mest iðrast eftir þessa för. Konungur fór eigi að síður, og segir ekki af för hans, fyrr en hann kemur til borgar föður síns. Tekur hann við honum heldur þunglega, og furðar hinn unga kóng það mjög, Og er hann hefur verið þar skamma stund, kallar faðir hans hann fyrir sig og ótelur hann harð- lega fyrir burthlaupið, segir, að hann hafi í því sýnt sér óvirðing og aflað sér þeirra harmra, er mundu hafa leitt sig í gröfina. — Vœrirðu þar fyrir dauðasekur að réttum lögum, en 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.