Sólskin - 01.07.1967, Side 61

Sólskin - 01.07.1967, Side 61
Drottning mœlti:— Þú skalt gera menn með gjöfum ó hans fund, og bið hann finna þig til skrafs og róðagerða um ríkisstjórn eftir þinn dag, og til að treysta milli ykkar vinóttu með frœndsemi. Mun ég þó róð til gefa, hvernig með skal fara. — Konungur lœtur sér þetta vel líka, og er nú búin sendiförin af góðum kostum. koma sendi- menn fyrir hinn unga konung með gjafirnar fró föður hans og skýr jarteikn um það, að hann biður hann koma sem skjótast ó sinn fund. Tekur konungur þessu vel og býr ferð sína sem skjótast. En er drottning hans verð- ur þess vör, lœtur hún sér fótt um finnast og segir hann muni mest iðrast eftir þessa för. Konungur fór eigi að síður, og segir ekki af för hans, fyrr en hann kemur til borgar föður síns. Tekur hann við honum heldur þunglega, og furðar hinn unga kóng það mjög, Og er hann hefur verið þar skamma stund, kallar faðir hans hann fyrir sig og ótelur hann harð- lega fyrir burthlaupið, segir, að hann hafi í því sýnt sér óvirðing og aflað sér þeirra harmra, er mundu hafa leitt sig í gröfina. — Vœrirðu þar fyrir dauðasekur að réttum lögum, en 59

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.