Sólskin - 01.07.1967, Side 66

Sólskin - 01.07.1967, Side 66
öðru hvoru og svívirðir kóng fyrir seinlœtið. Halda þeir svo ófram til hallar konungsins. En er þeir eru þar komnir, hrópar hinn eineygði karl ó systur sína og spyr, hvers hún óski, er hún hafi ómakað hann svo langa leið. Segir hún honum þó alla mólavexti og biður hann leysa kóng sinn af þeim vandrœðum, sem fyrir hann voru lögð. Hann kveðst þess albúinn og þó ekki vi Ija tefja. Halda þeir nú þegar af stað, og segir ekki af ferðinni, fyrr en þeir koma til hins gamla konungs. Boðar ungi kóngurinn föður sínum komu sína, og að hann hafi með að fara það, er hann hefði krafizt hið fyrra órið. Óskar hann, að þing sé kvatt, svo að hann geti þar af hendi innt þrautirnar. Er nú svo gert, og er þar komin drottning og margt annað stór- menni ósamt konungi. Er nú tjaldið fyrst fram lagt, og finnur enginn maður að því. Því nœst afhendir hinn ungi kóngur föður sínum lœkn- ingavatnið góða, og er drottning lótin bergja ó því, til að dœma um, hvort það sé hið rétta lœkningavatn eða ekki, og hvort það sé tekið ó réttum tíma. Segir drottning, að svo sé. Þó segir hinn gamli kóngur: — Nú er eftir 64

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.