Sólskin - 01.07.1967, Side 76

Sólskin - 01.07.1967, Side 76
sem aðrir eiga. Við skulum óska okkur að eign- ast hann. — — Það finnst mér ekki ómaksins vert, — svaraði bóndinn, — ef við vinnum vel og vegn- ar sœmilega þetta órið, getum við sennilega keypt geirann og eigum samt óskina eftir. — Og svo unnu þau af kappi allt órið, og aldrei hafði þeim gengið jafn vel. í órslokin gótu þau keypt akurgeirann og höfðu þó talsvert fé afgangs. Nú fannst konunni heillaróð að óska sér að eignast kú og hest. Bóndinn lét glamra í skild- ingunum í vasa sínum og sagði: — Ekki skul- um við eyða óskinni í slíka smómuni, heillin góð. Kúna og hestinn eignumst við hvort sem er. — Og það varð orð að sönnu. Um nœstu óra- mót höfðu þau eignazt andvirði kýrinnar og hestsins og meira en það. Þó neri bóndi glað- ur höndum saman og sagði: — Enn eigum við óskina eftir og höfum þó eignast allt, sem við viljum. Þetta kalla ég meira en lítið lón! — En konan taldi um fyrir manni sínum, að lóta nú ekki dragast lengur að nota óskina. — Ég botna ekkert í þér, — sagði hún; — óður 74

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.