Sólskin - 01.07.1967, Síða 86

Sólskin - 01.07.1967, Síða 86
og sterkustu stúlkurnar, því að þœr eru látnar vlnna svo mikið. Veikbyggðar og fíngerðar stúlkur eru lítils metnar. í öðrum œttum Indíána verða piltarnir að kaupa stúlkurnar af feðrum þeirra. Þegar einhver piltur hefur hug á að giftast stúlku, skreytir hann sig á sem beztan og prýði- legastan hátt, stígur á bak fallegasta hestin- um sínum og ríður að tjaldi stúlkunnar, sem hann hefur augastað á. Svo ríður hann kring um tjaldið og bíður stundum dag eftir dag, þangað til stúlkan kemur út. Ef stúlkan vill þá tala við hann, þýðir það, að hún muni vilja giftast honum, ef hann geti goldið föður henn- ar verðið fyrir hana. Stundum verða piltarnir að greiða tvo hesta og tylft af skinnum fyrir konuefnið sitt. Og sagt er frá pilti, sem varð að láta þrettán hross, tvœr byssur og nokkra lítra af víni fyrir stúlk- una sína. Indíánaflokkarnir voru margir og dreifðir víða um álfuna. Þeir voru mjög ólíkir í siðum og háttum og töluðu jafnvel svo ólíka tungu, að þeir skildu ekki hver annan, nema með táknum og bendingum. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.