Sólskin - 01.07.1967, Page 92

Sólskin - 01.07.1967, Page 92
eftir voru allir drengir skólans, 23 að tölu, komnir saman við skólahúsið. Það, sem til stóð, var svo œvintýralegt og „spennandi1*, að eng- inn hafði sofnað, en allir beðið þess með óþreyju, að heimafólk þeirra festi svefn, svo að þeir gœtu lœðzt burt. Verkfœrin voru sótt í malargryfjuna og tek- ið til óspilltra mólanna að ryðja skólaveginn. Það var unnið af fyllsta kappi og verkið var erfitt, svo að svitinn lak og bogaði af drengj- unum. Sumir steinarnir voru harla þungir og tregir að víkja úr bœlunum, sem þeir höfðu fengið að liggja í óóeittir um ómunatíð. En þeir urðu að lóta undan sameinuðum ótökum stœltra og viljafastra drengja. Verkinu miðaði vel, undir gamanyrðum, hlótrum og bollalegg- ingum um óhrifin, sem það hefði. Svenni var auðvitað verkstjóri og skipaði röggsamlega fyrir. Klukkan að byrja að ganga fimm var verk- inu lokið. Drengirnir skiluðu óhöldunum og flýttu sér heim, til þess að hafa tíma til að sofa dúr, óður en þeir yrðu vaktir í skólann. Enginn þeirra vildi koma of seint þennan dag- inn. 90

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.