Fréttablaðið - 08.12.2010, Síða 30

Fréttablaðið - 08.12.2010, Síða 30
 8. DESEMBER 2010 MIÐVIKUDAGUR6 ● fréttablaðið ● jólagjöfi n hans Ef karlinn á heimilinu hefur áhuga á íþróttum liggur beinast við að gefa honum jólagjöf sem tengist með einhverjum hætti áhuga- málinu. Mynddiskar, bækur, fatnaður, skór, skeiðklukkur, lóð og annar búnaður, félags- gjöld eða gjafakort í einhverjar af fjölmörgum af íþróttaverslunum landsins. Allt gæti þetta framkallað breitt bros á vörum íþróttaálfsins þíns þegar jólin ganga í garð. - rve Glaðningur fyrir íþróttaálfa Golf og gaman, golfvísur og gamanmál eftir Kristján Hreins- son skáld. Eymundsson, Kringlunni, 2.190 krónur. Football - Bloody Hell, ævisaga Alex Ferguson. Eymundssson Kringlunni, 3.995 krónur. Stangveiðin 2010. Mynddiskur með þáttum í umsjá Arons Freys Leifssonar, Gunnars Benders og Leifs Benediktssonar. Eymundsson Kringlunni, 2.990 krónur. Smith Maze skíða- hjálmur, Fjallakof- inn Hafnar- firði, 18.995 krónur. Sundskýla frá Adidas, Kringlunni, 7.990 krónur. Fótboltaskór, F50 adizero TRX FG, Adidas Kringlunni, á 49.990 krónur. HM-boltinn, Adidas Kringlunni, 12.990 krónur. Scarpa Spirit 3 skíðaskór, Fjalla- kofinn Hafnarfirði, 87.995 krónur. Silva Ranger 16 áttaviti, Fjalla- kofinn Hafnarfirði, 6.995 krónur. Liverpool-treyja (treyjur annarra liða líka fáanlegar) í Adidas Kringlunni, 12.990 krónur. Fyrsta jólagjöf barnanna skipar oft stóran sess í hjörtum foreldr- anna. Fyrir lítinn stubb er úr mörgu að velja, hvort sem drengur- inn er nýfæddur eða að nálgast fyrsta afmælisdaginn. Eigulegir skór koma alltaf að góðum notum þegar drengurinn fer að stíga sín fyrstu skref. Fallegir leðurskór með reimum fara því vel í jólapakkann en lítil börn hafa alltaf gaman af því að máta eitthvað á tærnar á sér. Þegar kuldaboli er óvenju úfinn er líka notalegt að fá hlýja vett- linga frá jólasveininum, enda enginn farinn að gera greinar- mun á mjúkum og hörðum pökk- um á fyrsta aldursárinu. Lestrar- stundirnar eru ómetanlegar með litla drengnum og Vísnabókin full af fallegum myndum og þulum sem gaman er að hlusta á. Fyrir litla matmanninn eru hnífapör síðan góð gjöf sem endist langt fram eftir aldri. - rat Handa litlum stúf Tékk kristall 3.990 krónur. Steinar Waage 5.995 krónur. Fyrstu jólin er spennandi. Tékk kristall 3.500 krónur. Eymundsson 2.990 krónur.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.