Fréttablaðið - 08.12.2010, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 08.12.2010, Blaðsíða 21
 8. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Snævarr Guðmundsson ferðast um með Stjörnuverið og býður upp á fræðslu um himingeiminn: „Við getum til dæmis skoðað hvernig himinninn leit út fyrir hundrað þúsund árum,“ segir Snævarr Guðmundsson um möguleikana sem Stjörnuverið býður upp á. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM S tjörnuverið er sýndar- heimur þar sem áhorf- endur sitja inni í kúlu- laga hvelfingu og sérstakt sýningartæki varpar mynd af stjörnuhimninum á veggi hennar. „Þetta snýst um að fræða þá sem áhuga hafa um stjörnuhimin- inn og alheiminn,“ segir Snævarr Guðmundsson, sem ferðast um með stjörnuverið sitt og býður skólum og almenningi upp á ferð um himingeiminn. „Ég legg áherslu á þau atriði sem nýtast fólki við að skoða stjörnurnar að eigin frumkvæði. Það eru ákveðn- ir þröskuldar sem fólk rekur sig á þegar það fer að skoða stjörnu- himininn og nauðsynlegt að vita eftir hverju á að leita.“ Í stjörnuverinu fræðast áhorf- endur um stjörnur, reikistjörnur, tunglið og önnur fyrirbæri alheimsins. Í einu vetfangi má fljúga hjá tunglinu, elta geim- könnunarför á milli reikistjarna, sjá skýjabelti Júpíters eða hringa Satúrnusar. Vegna þess að um líkan er að ræða eru möguleikarnir nán- ast ótæmandi. „Við getum til dæmis skoðað hvernig himinn- inn leit út fyrir hundrað þúsund árum og hvernig hann mun líta út eftir hundrað þúsund ár,“ segir Snævarr. „Við getum séð öll fyrir- bæri sem hægt er að sjá í himin- geiminum, bæði í okkar vetrar- braut og utan hennar, og við getum virt fyrir okkur himininn frá öllum stöðum á jörðinni.“ Stjörnuverið er flytjanlegt og hannað til þess að setja upp í leikfimisölum, mötuneytum eða kennslustofum. Um tjaldhvelf- ingu er að ræða sem haldið er uppi með öflugum loftblæstri. Í stjörnuverinu geta 26 manns setið ásamt fyrirlesara, en mun fleiri börn. Inni í hvelfingunni situr fólk á púðum á gólfinu en venju- lega er mælt með því að leggjast á gólfið enda fer mun betur um fólk þannig. fridrikab@frettabladid.is Með himinhvolfið í farteskinu Hjartað í Vaðlaheiði slær á ný en það sló fyrst árið 2008. Það tengist verkefninu Brostu með hjartanu og hefur síðan slegið í tengslum við verslunarmannahelgar, á Akureyrarvöku og í jólamánuðinum. Fyrirtækið Rafeyri á heiðurinn að hjart- slættinum og mun hjartað, sem er á stærð við fótboltavöll, slá fram á þrettándann. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari Bæjarlind 6, Eddufelli 2, S. 554 7030 S. 557 1730 Bjóðum upp á fatnað í str. 36 - 56. Heimasíða: www.rita.is Komdu til okkar og við hjálpum þér að finna fötin fyrir jólin Glæsilegur sparifatnaður Verð16.900 kr. Verð 8.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.