Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2010, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 08.12.2010, Qupperneq 52
36 8. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 20.00 Svavar Gestsson Orri Hauksson framkvæmdarstjóri 20.30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar um markaðsmálin. 21.00 Segðu okkur frá bókinni Sigurð- ur G. tekur á móti íslenskum höfundum. 21.30 Segðu okkur frá bókinni Sigurð- ur G. tekur á móti íslenskum höfundum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 14.40 EM kvenna í handbolta (Ísland - Króatía) Upptaka frá leik Íslendinga og Króata sem leikinn var í gær. 16.20 Návígi (e) 16.50 Jóladagatalið - Jól í Snædal (e) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Disneystundin 17.26 Snillingarnir (11:28) 17.49 Sígildar teiknimyndir ( 11:42) 17.57 Gló magnaða (11:19) 18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin (33:53) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Brimreið (Surfwise) Bandarísk heimildamynd frá 2007 um dr. Dorian Paskowitz, hálfníræðan brimbrettakappa, heilsuræktarfrömuð og kynlífsmeistara. 23.55 Landinn (e) 00.25 Kastljós (e) 01.05 Fréttir (e) 01.15 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 16.45 Dr. Phil 17.25 Rachael Ray 18.10 Nýtt útlit (12:12) (e) 19.00 Judging Amy (14:23) Bandarísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 19.45 Matarklúbburinn (5:6) Landsliðs- kokkurinn Hrefna Rósa Sætran galdrar fram gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana. 20.10 Spjallið með Sölva (12:13) 20.50 Parenthood (10:13) Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dram- atísk. 21.35 America’s Next Top Model (10:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. 22.25 Billie and the Real Belle Bare All Einstök heimildarmynd um hina raun- verulegu vændiskonu á bak við Secret Diary of a Call Girl. 22.55 Jay Leno 23.40 CSI: Miami (10:24) (e) 00.30 The Cleaner (9:13) (e) 01.15 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 11.45 Golfing World (e) 12.35 Golfing World (e) 13.25 Dubai World Championship (2:4) (e) 17.25 Golfing World (e) 18.15 Golfing World 19.05 PGA Tour Yearbooks (9:10) (e) 19.50 LPGA Highlights (8:10) 21.10 European Tour - Highlights 2010 (9:10) (e) 22.00 Golfing World (e) 22.50 Ryder Cup Official Film 1999 (e) 00.25 Golfing World (e) 01.15 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 07.40 Galdrabókin (8:24) 07.50 Maularinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Ameríski draumurinn (1:6) 11.00 Lois and Clark: The New Adventure (15:21) 11.45 Grey‘s Anatomy (6:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Pretty Little Liars (2:22) 13.50 Gossip Girl (15:22) 14.40 ER (6:22) 15.30 iCarly (16:25) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.00 Bold and the Beautiful 17.25 Nágrannar 17.53 The Simpsons (9:23) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Two and a Half Men (14:24) 19.55 How I Met Your Mother (6:20) 20.20 Gossip Girl (5:22) Fjórða þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan. 21.10 Hawthorne (2:10) Dramatísk þátta- röð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Rich- mond Trinity spítalanum í Virginíu. 22.00 Medium (11:22) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar. 22.45 Nip/Tuck (10:19) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar. 23.30 Sex and the City (10:18) 00.05 NCIS: Los Angeles (16:24) 00.50 Human Target (7:12) 01.35 Life on Mars (3:17) 02.20 Sjáðu 02.50 After School Special 04.20 Gossip Girl (5:22) 05.05 The Simpsons (9:23) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Cake: A Wedding Story 08.10 Scoop 10.00 Wayne’s World 2 12.00 Happily N‘Ever After 14.00 Scoop 16.00 Wayne’s World 2 18.00 Happily N‘Ever After 20.00 Cake: A Wedding Story 22.00 Girl, Interrupted 00.05 Man in the Iron Mask 02.15 Friday the 13th 04.00 Girl, Interrupted 06.05 Man About Town 18.55 The Doctors Spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey. 19.35 Falcon Crest (4:28) Hin ógleyman- lega og hrífandi frásögn af Channing og Gio- bertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 20.25 Ástríður (3:12) Ástríður er ekki alveg viss hvort hún vill halda sambandinu við hinn drykkfellda Björn blaðamann áfram. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family (2:22) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna. 22.15 Chuck (4:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtileg- um og hröðum spennuþáttum. 23.00 The Shield (13:13) Sjöunda spennuþáttaröðin um lögreglulið í Los Angel- es sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. 23.45 Daily Show: Global Edition 00.10 Ástríður (3:12) 00.35 The Doctors 01.15 Falcon Crest (4:28) 02.00 Fréttir Stöðvar 2 02.50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 07.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 11.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - ( E) 13.05 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 13.45 Danmörk - Noregur 15.20 Svíþjóð - Ísland 16.55 Heimsbikarinn í handbolta - upphitun Þorsteinn Joð fær til sín góða gesti og hitar upp fyrir leikina. 17.25 Heimsbikarinn í handbolta 19.25 Heimsbikarinn í handbolta 22.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 22.40 Meistaradeild Evrópu: Arsen- al - Partizan 00.30 Meistaradeild Evrópu: Cluj - Roma 02.20 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 16.30 Wigan - Stoke Enska úrvalsdeildin. 18.15 Man. City - Bolton Enska úrvals- deildin. 20.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir. 20.55 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.25 Football Legends - Schmeichel Einn besti markvörður veraldar fra upphafi verður kynntur til sögunnar að þessu sinni. Peter Schmeichel, danska tröllið, gerði garð- inn frægann með Manchester Utd og þykir einn besti markvörður heims fyrr og siðar. 22.20 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. 23.20 Liverpool - Aston Villa > Angelina Jolie „Mér finnst gott að fela mig bak við persónurnar sem ég leik. Þrátt fyrir alla umfjöllunina og athyglina sem ég fæ er ég mjög einræn og á mjög erfitt með það að höndla frægðina.“ Angelina Jolie fer með hlutverk Susönnu í kvikmyndinni Girl, Interrupted sem færði Jolie Óskars verðlaun á sínum tíma. Girl, Interrupted er á dagskrá Stöðvar 2 Bíó í kvöld kl. 22. Ég var eins árs þegar Reynir Pétur gekk hringinn í kringum landið. Samt finnst mér eins og ég muni eftir því. Það stenst ekki skoðun þar sem ég man varla hvað ég gerði í síðustu viku. Ástæðan er kannski sú að Reynir hefur reglulega skotið upp kollinum í fjölmiðlum og umræðum þessi 25 ár sem eru liðin frá þessu ógleymanlega afreki, sem vakti athygli á málefnum fólks sem er ekki steypt í sama mót og við sem teljum okkur venjuleg (sem er hræðilegt orð). Myndin um Reyni Pétur, sem sýnd var í Sjónvarp- inu á sunnudaginn, er frábær og María Sigrún Hilmarsdóttir, sem gerði myndina, á hrós skilið. Ég bjóst við að myndin yrði fyndin, enda virðist Reynir vera hrikalega skemmtilegur maður. Það gekk eftir, en hún var á sama tíma einstaklega ljúfsár. Ég fékk t.d. gæsahúð þegar Reynir útskýrði tilurð ljósmyndar af honum barnungum sem hangir á vegg í stofunni hans; myndin gefur nefnilega Reyni vísbendingu um útlit sonar hans, hefði hann eignast slíkan. Það var skemmtilegt að fylgjast með Reyni Pétri ræða um gömul myndskeið, hvort sem maður var búinn að sjá þau eða ekki. Honum tókst alltaf að varpa sérstöku ljósi á atburði fortíðarinnar og aðrir viðmælendur krydduðu frásögnina með skemmti- legum staðreyndum um þennan ótrúlega mann. Þá var einnig skemmtilegt að fylgjast með daglegu lífi Reynis, hvort sem hann var að heimta fleiri kartöflur í mötuneyti Sólheima eða grínast í starfsfólkinu. Loks var ótrúlega sniðugt að útsetja frumsamin stefin sem Reynir Pétur sönglar á meðan hann hlúir að grænmetinu á Sólheimum. Það var lítil hugmynd sem gerði gríðarlega mikið fyrir myndina – enda er safarík steikin ekkert án salts og pipars. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON HLÓ OG GRÉT (NÆSTUM ÞVÍ) YFIR SJÓNVARPINU Þjóðargersemin Reynir Pétur Aug lýsin gasím i

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.