Fréttablaðið - 08.12.2010, Page 56

Fréttablaðið - 08.12.2010, Page 56
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Sitthvað gómsætt Ný smáréttabók eftir Nönnu Rögnvaldardóttur ÓDÝRT FYRIR ALLA! LOKSINS KOMIN! VERÐ NÚ 616.616 kr. ERGOMOTION 400 Stillanlegt heilsurúm með þrýstijöfnunardýnu (Stærð 97x203 cm) Fullt verð 880.880 kr. VERÐ NÚ 391.860 kr. ERGOMOTION 100 Stillanlegt heilsurúm með þrýstijöfnunardýnu (Stærð 97x203 cm) Fullt verð 559.800 kr. H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 FJÖLSTILLANLEG HEILSURÚM Á FRÁBÆRU VERÐI! ERGOMOTION 400 LÍNAN ERGOMOTION 100 LÍNAN Lykillinn að góðri heilsu er m.a. góður svefn og því skildi enginn spara við sig þegar kemur að rúmi. Góður svefn hjálpar okkur að takast á við eril dagsins og þar sem við verjum þriðjungi ævinnar í rúminu er mikilvægt að vanda valið. Sefur þú illa, er bakið aumt, er kannski komin tími á nýtt rúm? Hvað hentar þér; Mjúkt, stíft, stutt, langt, gormar eða latex? Komdu og láttu sérfræðinga okkar hjálpa þér við að finna rétta rúmið. Vorum að fá nýja sendingu af AC-þrýstijöfnunarrúmunum Í Rekkjunni færðu hinar margrómuðu Kauffmann hitajöfnunardúnsængur þar sem Outlast hitajöfnunarefnið kemur mikið við sögu. Kauffmann hefur sérhæft sig í hágæðasængum frá árinu 1896. Þegar litið er til gæða þá er Kauffmann fremstur meðal jafningja. Allt framleiðslu- ferlið snýst um gæði og vandvirkni. Sængurnar eru handgerðar og fara í gegnum strangt gæðaeftirlit áður en þeim er vandlega pakkað. Allar Kauffmann sængur eru ofnæmisprófaðar. Allur dúnninn, sem notaður er, kemur frá köldustu stöðum heims, svo sem Síberíu, Grænlandi, Kanada og Íslandi. KAUFFMANN DRAUMASÆNGUR KYNNINGARVERÐ 149.660 kr. AC PACIFIC Queen Size (153x203 cm) Fullt verð 213.800 kr. JÓLATILBOÐ 29.175 kr. KAUFFMANN 880 g dúnsæng (140x200 cm) Fullt verð 38.900 kr. Times velur RAX Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, er nú á siglingu við Suður- skautslandið í boði Le Cercle Polaire ásamt sérlegum sendi- herra frönsku ríkisstjórnarinnar á heimsskautasvæðunum, Michel Rocard. Hann hefur því eflaust ekki hugmynd um að ljósmyndabókin hans, Veiðimenn norðursins, hafi verið valin ein af jólagjöfum ársins af breska blaðinu The Times. Ragnar var fyrir skemmstu á flakki um Írland og hlaut góðar viðtökur í Dublin en þar fjallaði The Irish Times meðal annars ítarlega um bókina og ljósmyndar- ann. - fgg Vinsældir vekja furðu Bandarískir sendiráðsfulltrúar hér furðuðu sig á vinsældum Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur, sem síðast gegndi embætti utanríkis- ráðherra í forsætisráðherratíð Geirs H. Haarde. Í bréfi sem sent var úr ráðuneytinu til bandaríska utanráðuneytisins og Hvíta hússins í Washington í lok janúar í fyrra og lekasíðan Wikileaks komst yfir segir að vinsældirnar séu undarlegar, ekki síst fyrir þær sakir að Ingibjörg Sólrún var í Samfylkingunni. Á sama tíma virðist sú almenna skoðun vera ríkjandi að ráðu- neyti hennar sé fullt af framsóknar- og sjálfstæðis mönnum, að því er segir í skjölunum. - jab 1 Helga Sigríður vöknuð 2 Einn stærsti myndabanki veraldar í mál við Barnaland 3 Ellefu læknar sáu ekki krabbameinið í tæka tíð 4 Lítill hundur og stóór flugvél 5 Hrædd eftir líflátshótanir: „Ég píni ekki dýrin mín“

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.