Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1888, Side 1

Sameiningin - 01.07.1888, Side 1
Mánað'arrit til stuðnings lcirkju og hristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 3. árg. O WINNIPEG, JÚLÍ, 1888. Nr. .5 iS 4. ársþing liins ev. lút. kirkjufélags íslend- insa í Vestrheimi kom saman íostudaadnn 22. Júní 1888 um hádegisbil í kirkju Víkr-safnaðar á Moun- tain, Pembina Co., Dakota. Samkoman byrjaði gjörð- ir sínar með opinberri guðsþjúirustu. Prédikaði for- seti kirkjufélagsins séra Jón Bjarnason, og lagði út af þessum orðum Páls postula í bréfinu til Rómverja (1, 14): >.Eg er í skuld bæði við Grikki og ekki-Grikki, bæði við vitra °g fáfróða." A undan prédikan var sunginn sálmrinn: „Vér konium saman á kirkjufund“ (nr. 017 í hinni nýju ísl. sálmabólc), og á eftir: „Faðir andanna" (nr. 638). því næst setti forseti fund, og slcýrði svo frá nöfnum presta þeirra og safnaða, er í kirkjufélaginu stœði, skor- aði á erindsreka safnaðanna, að leggja fram kjörbréf sín °g kvaddi þrjá rnann (þorlák G. Jónsson, Björn Jónsson °g séra Magnús Skaftasen) í nefnd til að rannsaka kjör- hréfin. Nefnd þessi skoðaði kjörbréf þau, er fram voru lögð, °g skýrði síðan frá, að samkvæmt þeim ætti allir þeir er- mdsrekar, er komnir voru, sæti á kirkjuþinginu. Nöfn prestanna, sem allir voru komnir, eru þessi: Jón Ejarnason, Friðrik J. Bergmann, Magnús Skaftasen, Níels Steingrímr })orláksson.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.