Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1888, Qupperneq 6

Sameiningin - 01.07.1888, Qupperneq 6
70- Steingrímr þorláksson; féhirðir: Árni FriSriksson, endrkos- inn; varaforseti: séra Friðrik J. Bergmann, endrkosinn; varaskrifari: séra Magnús Skaftasen; varafé-hirðir: Jósef Sigvaldason. þá voru liinar löggiltu fundarreglur fyrir kirkjufélag- ið lesna-r upp. N æst var lesið upp og lagt fram álit liinnar stand- andi nefndar frá síðasta kii'kjuþingi, og var það þannig hljóðanda samþykkt: „Á kirkjuþinginu í fyrra var á kveðið, að hin stand- andi lagayfirskoðunarnefnd frá næsta þingi þar á undan skvldi lialda áfram til ársþings 1888 og fyrir þann tíma semja frumvarp til aukalaga, er hún áliti nauðsynleg fyrir félag- ið, og leggja það fram á þessu þingi, og var nefnd þessi, uin leið og henni var falið þetta á hendr, aukin með ein- um manni, þorláki G. Jónssyni. Enn fremr var nefnd þess- ari falið, að skýra þessa árs kirkjuþingi frá áliti sínu á liinu svo kallaða barnauppeldismáli, er lagt var fyrir kirkju- þing 1887 af þá veranda erindsreka Yíðines-safnaðar, Jón- asi Stefánssyni. Vér, sem erum í nefnd þessari, leyfum oss nú að lýsa yfir því áliti voru fyrir kirkjuþinginu, að ekki muni til neins gagns, eins og nú stendr, að taka nokkrar ályktan- ir út af barnauppeldi á kirkjuþingi, og leggjum það því til, að því niáli sé alveg sleppt að sinni. En aftr á móti lietír oss komið saman uin frumvarp það til aukalaga fyrir kirkju- félagið, sem vér liér virðingarfyllst leggjum fyrir kirkjuþing- ið. I viðbót við hið eiginlega aukalagafruinvarp höfum vér og samið dagskrá fyrir fundahöld á kirkjuþingum, er vér einnig leggjum fyrir þingið til álita og væntanlegra sainþykkta. Mountain, Dak., 22. Júní 1888. Jón Bjarnason, Fr. J. Bergmann, Fr. Friðriksson, M. Pálsson, þorláltr G. Jónsson. Aukalög fyrir hið ev. lút. kirkjufélag Islendinga í Vestrheimi: 1. gr. Frá því kirkjuþing er sett, skal fundr settr kl. 9 f. m. dag hvern. 2. gr. þrír menn skulu valdir í nefnd til að rannsalca löginæti lcjörbrófa erindsrekanna. i

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.