Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.11.1889, Qupperneq 19

Sameiningin - 01.11.1889, Qupperneq 19
■147— þetta trúarlíf, og aS koma mannssálunum inn í þetta kærleik- ans og trúarinnar samband við frelsarann, og halda þeim þar vakandi og lifandi, er einmitt hið háleita hlutverk kirkjunn- ar. þess vegna hafa hinir fáu íslenzku prestar hjer fyrir vestan sett sjer þaS fyrir, aS beita öllu sínu andans afli aS því, aS teikna hina friSþægjandi mynd frelsarans upp fyrir fólkinu meS eins sterkum dráttuin, og þeir íinna sig menn til. þ)eir vitna í söfnuðum sínum meS svo hárri rödd og svo sterkum róm, sem guS hefur getíS þeim, um Jesúm Krist og hann krossfestan. Og þegar þeir tala um lausnarann, lýsa þeir honum ekki eingöngu sem almáttugum guSi, er situr föSurnum til liægri handar, heldur einnig sem þeim, er tók á sig þjóns mynd, varS mönnnm líkur aS öllu, nema synd. þeir leitast viS aS koma tilheyrendum sínum engu síSur í skilning um hina mannlegu hliS á lífi lausn- arans, en hina guSdómlegu. þeim finnst, aS á hinu trúar- heitasta tímabili í sögu þjóSar vorrar hafi kenncndur vorr- ar kirkju, eins og þá yar títt í kristninni, lagt aSal-áherzl- una á guSdóm frelsara vors, en miklu minni og ófull- komnaii áherzlu á manndóm hans, og þaS aS koma mönn- um í skilning um, í hverju þjóns-myndin var fólgin. þeir stóSu í sambandi viS hina trúarlegu hugsun samtíSar sinnar. En svo kom önnur öld og aSrir kennendur. Skynsemis- trúin velti sjer út yfir löndin, komst einnig upp á prje- dikunarstóla íslands og tók margan Árna og margan Magnús í sinn kalda faðm. MeS þessari öld endurfæddust þjiiSirnar á ný til trúarinnar á frelsarann; en sú* endur- fæSing hefur því miSur aldrei náS upp til Islands, svo aS nokkru gagni hafi veriS. I trúarlegu tilliti er ættjörS vor þannig aS minnsta kosti einni öld á eptir tímanum. Sú trúfræSi, sem kennd er í Reykjavík, er jeg hræddur um aS eigi meira skylt viS hinn dauSa orthodoxismus 17. aldarinnar á þýzkalandi en við hina lútersku guSfræSi 19. aldarinnar. þannig mun standa á því, aS skynsemis- trúin hefur aldrei veriS brotin á bak aptur á Islandi. Til- hneigingin til vantrúar og afneitunar hefur meir og meir gripiS um sig. Kirkjan hefur aldrei leitazt viS aS mæta vantrúarhugsununum, sem uppi liafa veriS meSal þjóðarinn-

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.