Sameiningin - 01.11.1889, Síða 30
—158—
aS fariS út um þúfur, enda virSist illfc aS verja þcssi mál.
þannig hef jeg meS örfáum orSum sagfc frá gangi Matth-
íasar-málsins. Tilgangurinn meS fyrirspurn minni fcil biskups
var aS eins sá, aS fá áreiSanlega vissu fyrir því, hvernig trú-
arástandiS er á íslandi um þessar naundir, og þaS hef jeg
fengiS. Jeg hef ekki rninnzfc á þaS meS einu einasta orSi,
aS M. J. æfcti aS verSa settur frá embætti, og jeg ljefc
þegar í byrjun þessa máls (í 29. tölublaSi ,,Fjallk.“) þá von
og ósk í ijósi, „aS M. J., sem óefaS er einn af merkustu
prestum þess'a lands (o: íslands), trúi í hjarfca sínu á guS-
dóm Krists, þótt honum hafi orSiS á aS skrifa þessa grein
í 22. tölublaSi ,Fjallk.““, og viS þá von held jeg dauSa-
haldi, meSan jeg á nokkurn hátfc get þaS. Trúleysis-prest-
arnir á Islandi eru sannarlega nógu mai'gir og trúarástand-
iS þar nógu hörmulegt, þótt eitt hiS bezta skáld landsins
fylli ekki flokk þeirra. Eins og jeg hef áSur tekiS fram,
er þaS næsta líklegt, aS M. J. hafi tekiS of djúpfc í árinni,
er hann var aS lýsa trúarskoSun sinni, og hann hafi skrif-
aS meira, en hjartaS bauS honum aS segja. þaS er því
óskandi og vonandi, aS hann samvizkunnar vegna geti ját-
aS trú sína á guSdóm frelsara vors.
Islandi er sannarlega vandi á höndum viS M. J. Al-
þingi íslendinga ætti aS veita honum skáldalaun, svo hann
þyrfti eigi aS gefa sig viS öSru en skáldskap. þaS mundi
verSa til gagns og sóma bæSi fyrir þjóSina og sjálfan
hann. Landsfje væri og betur variS á þann hátt, en aS
ausa því út í Öþarfar launahækkanir handa embættis-
mönnum í Keykjavík.
»
X v v
x> XJ7 X-A X X >
Fæðingarhátíð frclsarans er í nánd. ,,Sameiningin“ flytur lesendum sín-
um hjartanlegar jólaóskir. Hún óskar og biður, að frelsarinn fæðist i hverju
hjarta og á hverju heimili meðal fólks vors, og að hátíðagleðin í söfnuðum
vorum verði lik gleði hjarðmannanna á Betlehems-mörkum, sem unr miðja
nótt var fluttur fagnaðarboðskapurinn um frelsarann af engla tungum. O, að
englarnir, sem ])á boðuðu guðs frið á jörðina og velþóknun hans yfir menn-
ina, yrðu einnig ná sendir, til að boða guðs frið inn í sjerhvert friðlaust hjarta,
og boðskapur þeirra yrði meðtekinn með sama fögnuði og börnin taka við jóla-