Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1889, Síða 32

Sameiningin - 01.11.1889, Síða 32
—160— Ínítarar. Síöari hluta októbermánaðar hjeldu Únitarar kirkjujiing í Chi- cago. Blöðin láta fremur á sjer skilja, að ]>að hafi ekki verið nein fyrirmynd- ar samkoma. Svo er að sjá, sem hver höndin hafi þar verið uppi á móti annari. ping ketta var satnan kallað, til að reyna að koma i veg fyrir, að hinn kirkjulegi fjelagsskapur j>e>rra klofnaði fyrir meiningamun, sem ríkir með- al Únítara í vestur-ríkjunum. J>ar eru tveir flokkar, sem standa andvígir hvor öörum ; þykjast J>eir, sem í öðrum fiokknum standa, vera íhaldsmenn, en ]>eir, sem í hinum flokknum eru, álíta sig frjálslyndari en svo, að þeir geti átt við þessa íhaldsmenn lengur saman að sælda. feir segjast að eins vilja vinna að útbreiðslu „kærleikans og rjettlætisins“, en vilja helzt hvorki nefna Krist nje kristindóm á nafn. J>etta virðist ihaldsmönnum þeirra nokk- uð stefnulaust frSgram ; J>eir segjast vilja út'oreiða hreinni kristindóm en ]>ann, sem nú ]>ekkist. En sjálfir virðast J>ó þessir ihaldsmenn í mjög miklum vafa um, i hverju sá hreinni kristindómur sje fólginn. Að minnsta kosti kemur ]>eim ekki öllum saman um ]>að. Milli flolckanna gat engin eining orðið á þessum fundi. Nefnd var kosín til að semja frið, en allar sáttatilraunir strönd- uðu í þeirri nefnd fyrir frammistöðu kvennmanns eins, Miss Carrie Bartlett að nafni, sem nú er prestur í bænum Kalamazoo í Michigan; hún var sú lang-frjálslyndasta af öllum hinum frjálslyndu. Ekki er hægt að sjá, í hverju hennar stefna hefur sjerstaklega verið fólgin, en helzt virðist hún hafa verið innifalin í því, að vilja ekki láta hina tvo flokka sættast upp á annað, en að nema burt }>ær af hugmyndum kristindómsins, sem Únítarar hingað til hafa skreytt trúarjátning sina með. A ]>essu kvennlega frjálslyndi strandaði Svo samkomulagið, og menn fóru heim við svo búið. Xnn í greinina um trúna og verkin í síðasta nr. hefur af vangá komizt sú vilia, að á bls. 118 og 119 er talað um barnalærdómskver Balstevs, þar sem meint er barnalærdómskver Balles; þetta eru lesendurnir góðfúslega beðnir að leiðrjetta. -Ælk-thygli vor hefur verið leidd að ]>ví af einum kaupenda ,,Sam.“, að of- urlítil ónákvæmni kemur fyrir i þingtíðindunuro i 5. nr. blaðsins, bls. 83 viðvikjandi atkvæðagreiðslunni í einu af málum þeim, er þingið hafði til með- ferðar. Eitt nafn hefur fallið úr þar, sem þeir eru taldir upp, er sögðu nei en annað of-talizt af þeim, er sögðu já. j>essvegna á að standa: 16 atkv. gegn 5 í 20. 1. að o. i staðinn fyrir „17 atkv. gegn 5“. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; fjórði ársfjórðungur 1889. 5. lexía, sd. 3. Nóv. : Uppreisn Absalons (2. Sam. 15, 1—12) 6. lexía, $d. 10. Nóv. : Sorg Davíðs yfir Absalon (2. Sam. 18, 18—23). 7. lexia, sd. 17. Nóv. : Seinustu orð DavíSs (2. Sam. 23, 1—7). 8. lexía, sd. 24. Nóv. : HiS viturlega val Salómons (1. Kon. 3, 5—15). 9. lexía, sd. 1. Des. : Musterisvígslan (1. Kon. 8, 54—63). 10. lexía, sd. 8. Des. : Salómon og drottningin af Saba (1. Kon. 10, 1—13). 11. lexía, sd. 15. Des. : SkurSgoðadýrkun Salómons (1. Kon. 11, 4—13). 12. lexfa, sd. 22. Des. : Endalykt stjórnar Salómons (1. Kon. 11, 26—43). 13. Iexía, sd. 29. Des. : Yfirlit. ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. VerS í Vestrheimi $1.00 árg.; greiöist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins: 10 Kate Str., Winnipeg, Manitoba, Canada. —Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson, Friðrik J. Bergmann, SigurSr J. Jóhannesson. PRENTSMIDJA LÖGliERGS — WINNITEG.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.