Fréttablaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 2010 5jólahlaðborð ● fréttablaðið ● af vinsælustu jólasíldarréttum Fjörukráarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ekku. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA m ukránni ður í ten- öllu saman nusafa, salti ● LJÚFFENGT LAUFABRAUÐ Hefð er fyrir því að íslenskar fjölskyldur, vinir og ættingjar safnist saman til að skera og steikja laufabrauð fyrir jólin. Uppskriftir að laufabrauði eru margar til og meðfylgjandi er ein sem ætti að hitta beint í mark. 800 g hveiti 200 g heilhveiti 6-7 dl mjólk 1 tsk. salt 2 msk. heilt kúmen 100 g sykur Hitið mjólk ásamt smjörlíki og kúmeni. Hellið ofangreindu yfir mjölið og hnoðið öllu saman. Fletjið deigið út þar til það er orðið mjög þunnt, skerið það því næst, pikkið eða skreytið. Steikið laufabrauðið í heitri feiti. Bókanir í síma 420-8815 l sales@bluelagoon.is I www.bluelagoon.is Jólahlaðborð LAVA í Bláa Lóninu „all ir fá þá eit thvað fal legt“ Ómótstæðilegt jólahlaðborð í einum glæsilegasta sal landsins Helgarnar 26. & 27.nóvember, 3. & 4.desember og 10. & 11.desember Fordrykkur við komu í boði hússins og allir gestir fá boðsmiða í Bláa Lónið Sannkölluð tónlistarveisla verður í höndum þeirra Ara Braga Kárasonar og Ómars Guðjónssonar og fá þeir til liðs við sig úrval tónlistarmanna. Verð 6500 krónur á mann

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.