Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 19

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 19
í® , <1 «> $ «> /i> \t/ «> /IV /i> /»> AGRIP AF ÆFI /í> (V> .»; Ste37“n. foxseti- STEYN forseti Fríríkisins í suður Afríku, gtítur ckki bókstíiflega talist einn af hcrforingjum Búanna. Hann var þá forseti Fríríkisins og verður svo kaliaður til dauðans. Ilver veit nema hann eigi eftir að verða æðsti ráðgjafi Sambandsríkjanna í suður Afríku. En hvað sem forlögin kunna að geyma honum í skauti sínu, þá iiefir hann grafið nafn sitt með óafmáaniegu letri á tilíinningar þjóðanna, sem Steyn forseti. Aldur Krugers forseta, sen: gjörði honum ómögulegt að taka sjáifur þátt í frelsisstríði þjóðar sinnar, og burtför lians svo snemma á styrjaldartímanum orsakaði það, að Steyn forseti stóð fremstur allra lögfróðra borgara á hersvæðinu. Enginn byrjaði þetta langvinna stríð mcð sterkari sannfæringu fyrir nauðsyn þess, og þó óumflýjaniegum ó* sigri liins fámenna ríkis, þar sem við svó mikið ofurefli var að etja. En þrátt fyrir það efaði hann ahlrei skyldu sína og Orange Fríríkisins, um að veita Búum lið og fylgja þeim til enda, hvcr svo sem luinn kynni að verða, ef til þess kænii. Frá byrjun stríðsins og allt þangað til Vereeniging friðurinn komst á, stóð Steyn forseti jafnan allra manna fremstur í ófriðnum. Auðvio að skipaði hann ekki fyrir um ntlögur í stríðinu, þar scm hann var sjálfur ckki hermaður. Samt sem áður tók hann þátt í öllum þrautum og mannraunum sem stríðinu voru samfara, og gjörði ef til vill meira en nokkur annar einn maður, til að liughreysta Bfiana. Hvað sem á gekk, tapaði hann aldrei kjark. Það mátti segja um hann eins og Croimvell forðum: „Vonin lýsti honum eins og cldstólpi, eftir að hfin hafði dáið út í hjörtum annara manna". Fullur af fjöri og við beztu lieilsu hóf hann stríðið, en kom að stríðslokum, þrotinn að lieilsu og næstum blindur. En rikur eða fátækur, sjúkur eða heilbrigður, var hugrekki hans ávallt óbilandi. A annað ár vo.ru Bretar einatt á hælum hans, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.