Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 25

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 25
17 Ettir Tið liíiirn hertólc járiibrautai'lestina með liernaðai'alioldum Brefca, var hann sondur til að taka þátt t umsátrinu á Kimberley. Og Iþegar iáv. Methuen kom tril að frelsa Kimberl'cy, fór Delarey við 800 snanns ti4 aðstoðar við Prinsloo, sem hafði Í700 manns.til að hindra fðr Methuens. Við Belmont gaf Ðelareyoss fyrst tækifæri tii að meta gildi sitt. Þar voru Bretar fjárir um hvern hans manna og þó helt hanti tþeim í skefjum, þar tii Bretum, sökum fjolmennis síns, tókst að um- kringja þá, -og þá Vét lmnn undan síga og náði til Enstein, 8 mílum nær Kimberley. Nú hafði Delarey fulla stjói’n á hcndi yfir ðHum Búalrer, ©g eftir að hafa íelit af Bretum 21Q manns í ailt, náði hann afttir til .Modder River. Þangað kom þá Cronje með herdeild. sína, í bardag- anum við Modder River biðu Bretar siun fyrsta reglulega ósigur I vesc- ari lduta hernaðarsvæðisins, þó láv. Mcthucn teidi það signr, og kallaði jþað hinn harðasta bardaga sem háður hafi verið í hernaðarannálum Breta, þar lét hann -áOO mannsen Búar/00. I þessum hardaga missti Delarey elzta son sinn, /8 ár-a gamian, og föll hann við hlið föður síns. í öllum þessuin áidaupam, nefnilega að Beimont, Enslin og Modder River, höfðu Búar einatt orðið að láta undan sfga fyrir Bretum, þó að jþeir misstu mikið færra af liði sínu, en þeir unnu af fjandmönnum sln- um. En I hardaganum við Magersfontein, sem háður var 11. des., tókst þeim hershöfðingjunum, Cronje og Delarey, að stöðva Bretana. Eftir þann sigur var Delarey sendur tii Colesbrook, norðan til í Cape nýlend- unni, til að mæta Frencli liershöfðingja, Var þareins og annarstaðar liðsmunur mikill. En þcgar Freneh var kallaður til Kimberley, kom Ðelarey ár sinni svo vel fyrir borð, að hann liertók allmarga herflokka af Bretum, en rak hina áleiðis til Naaunport. Um þessar mundir koni láv. Roberts til sögunnar og brezki herinn var f undirbúningi til að frelsa Kimherley. Nú var Delarey cndurkallaður frá Capo nýlendunni, og átti að lijálpa Cronje til að stemma stigu fyrir láv. Roherts. Þá var það að Bretar unnu sinn fyrsta og stærsta sigur, er þcir liandtóku Cronje nicð 4000 Búum, eftir hina hcimsfrægu vörn hans við Paardeberg. Tilraun- ir þeirra Dc Vet og Delareys, að aðvara liann og fá hann til að flýja hættuna, sem hann þá var auðsælega í staddur, urðu árangursiausar. Eftir Ösigurinn við Paardebeig og Ladysmith, hjálpaði Delarey Kruger tii að saœan safna Búunum, sem nú voru óttaslegnir mjög, og vildu hclzt halda heim til búa sinna. Við Abrahams Kraal tókst De- larey að halda öllum hrezka hcrnum, undir forustu láv. Roberts, kyrr- um, frá kl. 6’ að morgni til sólarlags, þá héldu þeir sjálíir til baka og tóku með sér farangur sinn allann, og þá voru þó 21 maður brezkur ura hveru einn Búa, Öll eftirfylgjaudi afreksverk hans til enda stríðsins yrði of langt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.