Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 53

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 53
J | & FÖR FRIÐARINS. ® v ■ - -................. LaNGT utan úr geimnmn lcom Fnðurinn. llann var 4 kúð tii jarðar- innar, því þar \xira jólin íi fei’ðinni. M «r mikið þar um dýrðir. Friðurinn luigði því gott til glóðar — að vera þar á ferðinni. Hann iiafði ekki komið í ríki sín um alHangan tíma, enda var óöld mikil, manndráp, blóðsútl'.cHingar, vélar og svik, Höfuðdrottning heimsins, eem heitir Stjómkœnska, hrópaði f sífellu.: „Meiri iöndí Meira veldi ’ Fyrir þau gcf -óg annara peninga, annara blóð“. Kirkjan lötraði á eftir iienni mcð trúboðsskýluna ofan í augu og brópaði? „Friður sé með yð- ur!“ Og svo gekk hún aftan að einstaklingum og hvíslaði: „Peninga, peningai Fá mör peningana þína. Annars ferðu í liálið og kvalirnar, en fyrir peninga getégfrelsað þigJ' Móti þessum höfuðdrottningum heimsins hafði Friðurinn etjað kappi, en iiann bar œtíð minni hluta úr býtum. Og svo flúði hann út í rúinið og geiminn, þar sem róin og kyrð- i-n ríkja. Hann setti þær frændkonur sínar, Ánægju og Mannúð, yfir ríkisleifar sínar á jarðríki. Að síðustu liiifðu þær hætt að senda honuin skýrslur um ríkisástandið. 0g síðasta skýrsian sem drottning Ánægja sendi honum, gat þess að óöld mikil væri f ríkinu, Og ríkið færi þveri'- andi dag frá degi, og systir sín Mannúð væri að fram komin. Eigin- girni og Yíirskin væru því nær búnar að reka hana úr ríki. Friðurinn vildi sjá ástandið með eigin augum. Hann lagði af stað á jóianóttina. Ilann flaug yfir lönd og lá, kom við í liverri borg og fcæ, og hverju húsi og hýbýli, þar seni mannlegar verur dvöldu, og vfðast mætti hann þeim systkinum, Ofrið og Oánægju í dyrúnum. Stjórnkœnskan og Kenni- valdið höfðu þau á verði. Allir inenn voru óánægðir mcð kjör sfn. Það verzlega heiintaði af þeim skatta og skyldur, allt frá síðasta eyri og upp að seinasta blóðdropa. Kyrkjan og Kennivaldið heimtaði blinda trú á óþekkta hluti, lilýðni við sfjórnina og guð, — liræddi þá með hel- víti og ævarandi hörmunguin, — og ógrynni fjár, síðasta pening ekkj- unnar og fyrsta pening munaðarleysingjans fyrir þossa guðspjalla- boðun sína. Friðurinn hélt liús úr húsi, og hvergi sá hann sér upprcitt sæti. Ilann fann þær frændkonur sínar. Ánægjan var föl og litverp, með þverrandi mætti. Ilún kvaðst hvergi eiga heimn, að lieita mætti. Þó vissi hún um einn stað langt, langt í burtu. Hann væri hjá fátækri ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.