Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 59

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 59
51 |íriíilmi mta I’ar stóð hún. og vággaði höfðinu hægt og hneigði sig fram og til baka. Það var sem hún skilöi’ að mér væri ekki’ liægt, en vildi þ(5 eftir sér taka og langaði að vita um vorblóinann sinn, þó vekti ég sáfþjáð 4 beði. Því kom liúrí og haliaði höfðinu inn þfi hýrnaði.i sorgmæddu geði. llún færði mér vorið svo yndislegt inn og ilminn af kollinum fríða, og löði mör eldheita lífskraftinn sinn svo mig langaði aftur að stríða. Því áður ög Iagt hafði árar í bát, 9g ætlaði hið síðasta ei fjarri. Eg kcnndi svo lamandi kraftanna mát og hvíldina þráði mör nærri. En nú var það búið — það yngdist min önd, og ólgan í blóðinn kyrrðist, er vorið sjílft rétti mör liressandi hönd og hóglega dauðinn mig fýrrðist Þá brosti húh, hríslan min, blíðar en fyr, og bjartar mör sýndist um heiminji, en sorgin og mæðan, þær svifu á dyr út í sólbjartan, ljómandi geiininu. Svo gengu þær aftur um gluggann minn inn og geymdu mín alllangar stundir, meðan vorið fló burtu með vorblóinann sinn og vors nætursölin ge.kk undir. Og svo hvarf allt skrautið er sumarið ól, og samt var ög alls ekki betri. En langnættið vottaði og lækkandi sól, að liðið var liaustið að vetri. Og enn er ög máttvana og ligg hör svo lágt, þótt lífið og starfið ög þrái. Eg æðrast samt ekki, en býsna’ er það bágt hve börnunum mínum það háir. Því sumarið langa mör iítinii bar arð er lífsgleði fái þeim skapað. Er veturinn harðráður gengur í garð, er gjör'vailt með heilsunni tapáð. Myrrah.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.