Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 29

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 29
21 mest mð, verða. Mynclir lians eru langt frfi að vera sannar, Af þeim gæti maður íinvndað sér liann bónda eða gripasala, en að mæta honum augliti til auglitis líkist hann helzt veðurteknum 131x3715:11111 sjóliðsfor- ingja, með fjöida af hrukkum. Ifann er' tiltölulcga ungur, tæplega 'flmmtugur, með hrafnsvart híir ósnert af clli. Hann er ckki alveg eins hái' og Botha en þreknari. Eftir söguin þeim er af honum gengu, hefði maður ímyndað sér hann talsvert léttari á hestbaki. Uúahestarnir hijóta að vera styrkir víir stærð fram. Do Wet var í Magulabardaganum 1881, En fyrst kom hann þ:5 opinberlega fram á leiksviðið þegar hann hjálpaði til að hertaka brezku lierflbkkana hjá Nksholsons Ncc’c í Natal. Eins og hann þá byrjaði, þannig h.élt hann áfram þar til stríðið endaði, og má spgja að hluttaka hans í stríðinu liafi vcrið ein löng tíslitin frægðarför. Hann hertók 5000 menn af Brelnm — dágtíður fengur fyrir léttan og siéttan bónda, livors nafn ekki hafði heyrst utan suður Afriku á undan stríðinu, De Wet var cinnig í stríðinu 1880, þl bjó hann í Transvaal. Eftir það flutti hann til Eríríkisins og- var þá kosinn fulltrúi á Fríríkisþingið. Þessi maður, sem öll blöðin höfðu borið svo illu söguna fyrir grimmd og dónaskap, er þvert á móti kurteis og siðprúður. Frægðarverk hans vitna um þreklyndi hans og ósigrandi viljakraft, en í viðmóti cr hann engu síður mildur og vegiyndur, sein iíkist meir göfgi liinnar eldri sið- menningar, en því er menn eiga nú almennt að venjast. Eretar brenndu hús lians til öslcu og eyddu öllu er honum til heyrði, í hefndarskyni fyrir úthald hans og hreysti. Þegar hann sá heimili sittstanda í björtu báli varð honum þetta að orði: ,,Það (húsiðj kostaði mig £2,000 en það skal kosta Breta £2,000,000,“ og hann efndi vel það lieit sitt. En í mína áheyrn sagði hann ekkert sem gæíi til kynna óvild eða hatur til Breta fyrir mannvonskuverk þeirra, og þó búa nú kona lians og börn í tjaldi núlægt rústuni hins fyrra skrautiega heimilis lians. De Wet, eins og- Steyn forseti, var þegar í byrjun meðmæltur stríð- inu og hefði hæglega getað haidið því áfrain eitt árið enn í Gape-nýlend- unni, og með meiri erviðleikum í Orange, Fríríkinu, en í Transvaal var það öðru máli að gegna, þar voru uin 7000 börn og konur Búanna, seni hvorki fengu að fara til lierbúðanna eða heim,' til að rækta sín eigin lönd, og það var hörnmngarástand þeirra sem á endanum kom Búum til að lcggja niðui' vopn sín. Þá ei’ nú ílcst s-agt seni seg ja þarf um hershöfðingja Búanna. Fram- koma þeirra liefir verið þeim vel sæmandi í alla staði og þjóð þeirra til sóma, þó þeir eklci þæðli rilboð Chamberlains að vera við krýninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.