Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 36

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 36
28 fienní ákata löngnn til að vernda hana, — ÓumræSilega Iieiftúðga förf á að brjóta af lienni storma lífsins. Barnið hennar var af forlðg'unum fyrirfram ákveðið til að líða. Enginn heimsirífe máttur orkaði að frelsa þessa dóttur hennar frá að lifa sama lífr og inóðir hennar hafði lifað, Þctta harn hlyti að alast upp í þaksundum og á götum úti. Þi'ss fyrstu orð vrðu blót og formælingar. Börn glæpafólksinS — sjálf ötuð glæpum — yrðu leíksystkini þess. Synd yrði dagsjónir þess. Andrúmsloft þess yrði þrungið af synd. Þess — barnsins, sem getið var í synd — f augnabliks óvit-i og að réttu crfingi að ólifnaði móður sinnar. Syndin myndi vitja þess fyr en hún hafði vitjað móður þess. Iíún minntist me3 gremju hinna fyrstn tilhneiginga til ills, hinna fyrstn freistinga, liins fyrsta falls, hinnar beisku sælu sem því fylgdi, og endaði svo brátt í eymd og cyðilcggrngu. H ann s 1 app óliegndur, — óámæltur. Hvar sem hún var, eða ein af hennar líkum, voru tíu hans líkar. Hún sá hópa af hans likum sitja fyrir henni, — þessari litlu dóttur sinni, sein saug í sig úr æðum heunar ósjálfstæðið — fallið, yrringar og heift, og við þessa hugsun skerptist Inngunin til að vernda þetta litla barn frá. þessum hörmungum, svo að hún í ástarfáti þrýsti því svo fast að Iijarta sínu, að það rak upp veiklulegt hljóð. Þjónustukonan ieit forvitnisaugum tii hennar, og sá tvö stór tár á kinnum Iiennar, og lét sér það r.ægja. Barnið sofnaði bráðlega. En móðirin, sur.durtætt af gagnstæðum tilfinningum, sofnaði ekki. Hún sá markaðann æfiferil barnsins síns og ekki einungis þsð, heldur og með hve blóðuguin fctum það yrði að feta hann. Það var þj mögulegt að frelsa hana frá öllu þessu. Til var fólk sem gat tekið hana í burt og umkringt hana með betri lífsskiiyrðum,—liána, sem var enn þá saklaus. Saklaus? Var hún saklaus — fædd með fatlaðann líkama og sýkta sál ? Engin menntun, engin kænska nö manngæzka gæti ltomið í veg fyrir hið óhjikvæinilega. Því eins og móðirin var, svo hlaut'einnig dóttirin r.ð verða. Menn lesa eltki vínber af þistlum. Eins og liún Iiafði gjört sjálfa sig, svo hafði hún einnig gjört dóttur sína. ISfeð til- veru sinni inndraklt barnið allt þetta. Hinar nijáku varir þess yrðu móttækilegar fyrir lygina, liinir litlu fingur til að stela, og máttlitlu hendurnar til að myrða. Líkami liennar yrði ínóttækllegur fvrir livers konar synd, og að lokum eyðast í eldi hörmunganna. Getið í synd, lilaut barnið að erfa siðspillinguna frá sínum nafn- lausa föður, og frá móðurinni miðnætur svívirðinguna. Það sem móðir þcss hafði aðhafst, hlaut það einnig að aðhafast, og allt sem móðir þess hafði liðíð, lilaut það að líða. ITafði hún lifað nokkrar ánægjustundir ? Nei, engar. Barnið hennar myndi lifa til að bölva fæðingardegi ínum. s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.