Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 39
31
sál, — Ixissí litli ungi. Og svo var hún að liug-sa um hvurs konar sál
J>að væji. Þvf .kallaði goðfiæðin það ekki hold af holdi móðurinnar ?
Víst var sálin neisti af hennai’ sál. Ilvers lconar sál liafði liún 2
Allt í einu dinnndi uiuhverfis hana, livort sem það nú var af þess~
um nýju hugleiðing-um eða Snnagnan líkamans. Á veggjunum umhverf-
is sú. húu í liálfrðkkrinu skráð með eldlegu letri þessi orðc ,,Mene,
mene tekel ujjiiarsiid1. Iíún liálf hló að jjví hversu skýrt þessi orð voru
rituð, með alvanalegu letri, í stað þess að vcra skráð á persnesku —
,,Þú ert vegin og lett fundiiV1.
Hvað gat það þýtt ? Hver var vegin? Hvað var létt — of fétt. —
Og hví var þetta myrkurf Var að líða yfir liana? — eða var hún að
deyja? Hvíik hugsun!
Guð komi til! Var þetta dauðinn? Var lienni að fðrla, missa hald
ií líflnu. 0, láttu hana ekki deyja! Ó, ekkiþað! Hún vildi ómögu-
lega deyja og yflrgefa lífsgleðina. Hún var lirædd, af því hún var
elcki reiðubúin að deyja. Hún hefir víst geflð eitthvert hljóð af sér,
því hjúkrunarkonan, sem var að dreypa á liana, sagði að liún væri að
rakna við, það væri ekkert óvanalegt. Jú, það var lieldur ekki dimmt
umhvcrfls hana lengur, heldur einhver ógnar birta, og hún skrælnaði
upp eins og visið laufblað í cldi. Og í miðri þessari miklu birtu, sá
hún sjálfa sig eins og hún var. I jjessu óþckkta takmarkalausa
rúmi hinumegin. Myndi hennar tilkomulausa, högómagjarna sál
glatast. Því þannig var hennar sál — tilkomulaus, hégómagjörn og lö-
leg sál.
Þannig hlaut jíá að vera sál drengsins hennar. flann átti að vaxa
upp i heiminum eins lélegur, bugsunarlaus og smárog hún sjálf — hún,
sem ekki bugsaði um annað en skemmtanir, sem eyða likatnanum og
svelta sálina. L'tla, mjúka kinnin hans, lá við brjóst hennar. Ó, livað
hún elskaði hann, og livað yndislegur hann var — þessi litli nýi maður.
Og hún hafði gjðrt haun eins tilkomulítinn og ofurlitla vatnsbólu. Ilún
minntist á svo lítið hrekkjabragð er hún framdi, skömmu fyrir fæðingu
hans, — með fátæks manns peningum komist yfir smaragð, og svildst
um að horga á lionum toll í tilbót, og nú var þessi sami stoinn í gull-
skarti liennar. Hún roðnaði við að minnast þeirrar stundar, er liún
fyrst drakk áfengi, og liversu mörg löttvæg ónytjuorð hún hafði þá
mælt Já, því varð ekki haggað. Þessi sonur hennar myndi sækjast
eftir sællíli. — Víni, — liögómaskap. Þiið sem var heimska á henni, yrði
tvöföld heimska á honum. Löttúð hennar yrði enn jjá meiri löttúð lijá
honum. Hann myndi hvorki sjá nö liirða um synd né sorgir umhverf.
is sig, nö eyða einni míuútu sinnar léttúðarfullu æfl til að lækka lcvein-
staflna, er setja ósamfæmi í söngva lífsins. Hann yrði mjúkmáll sællíf-
ismaður, móttækilegur fyrir Eörhverja synd, — auðunninn af sérliverri