Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 44

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 44
■&■’ ■** $ #& ■# Eamakio. # f «> (w- ^eCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCeCCCCCCCCCCggCCCCCé'* LÍTT.4 8 rr Ö L K A N . 33ÖRNTN MÍN GÓÐ! Mfn innilegasta hjartans ósft er súr að þessis j ó 1 verði yðnr öllum gleðileg.— Gleðileg í (ftlmn skilningi. Það gleður mig að hafa enn þá einnsinni tækifæri tií að ávarpa yð' ur í Freyju. Að inega enn þ'i einusinni segja yður Jólasöglt. Og sag- an sem ég ætla nú að segja yður er siínn saga. Ég vona að þér reiðist mér ekki þótt Iiún sé alvarlegs efnis. .Eg vona að hún verði tií að minna yður á að líta í kringum yður, eitt og öll—hvort ekki sétt þeir neinir f nánd við yður, sem þessi jól verða ekkí gleðileg nema því að eins, að þér minnist þeirra með íist og kærleika, og minnist þess, að engin sæla er stærri en sú, að farsæfa og gleðja aðra. Eg þekkti hana Ilelgu litíu frá því að hún var lítið barn og allfc frain á fullorðins úr. En þau komu óvanalega sneinma — fuilorðins ár- in liennar. Hún var munaðarleysingi, að mestu levti alin npp hjá föð- ur sínum og stjúpu, þangað til hún var 8 vetra gömul, þá var hénni konxið í dvöl sem léttastúlku. En léttastúlka á Islandi varð að gjöra alla mögulega lduti, bæði það, sem að réttu lagi er stúlkna vcrk og drengjaverk líka. Já. Hölga varð að smala og sitja hjá ám einsömul, fram um fjöll og dali. Ilún var skvldurækið og gott barn. En henni leiddist að sitja hjá fé — ein. Leiddist svo mikið, að hún grét fyrst alla daga. En hún hafði fyrir engum að kvarta. Svo var hún jika of stolt til að láta aðra sjá sig gráta. Þegar liún var innan við fcrmingu bjó hún til nokkurs konar spakmæli. Það kom ekki af þvf að hún vildi sýnast mikil og stæla mikla menn, heldur óvörum, einu sinni þegar ég var að tala við hana um hagi hennar. „Eg fyrirlít ekki þá sem gráta, cn fyrirverð mig að gjöra það sjálf,“ sagði hún. Þrátt fyrir þessar sorgir sínar var hún glaðlynd, og hló svo fjörugt að henni var lítt mögulcgt að stilla. sig, ef hún fór að hlæja. Aldrei slOrti þar fjöruga leika, þar sem Ilelga var í hóp með öðrum börnum. En þó hún væri glaðlynd, þá átti hún einnig til svo mikla alvöru, að okkur börnunum datt aldrei I hug að bera hana ráðum, ef hún vildi citthvað annað en við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.