Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 30

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 30
‘7-7 Þeir funcín, seiu von var, of mikið til Iiöfniuiipiástands fffðurlancls síns; til að taka þátt í bílífi sigurveg'ara sinna. Flugufregnir um’tilgang- þeirra með að leita á náðir annara þjóða eru tilhæfulausar. Ilcrshöfð- ingjar Búanna eru cngin bffrn, sem stjórnvitringar Breta eða neinna annara þjóða geta leikið séi með. Þeir þáðu heimboð konungs og voru mjög áraugðir með ’ninar cin- föklu en vingjarnlegu viðtökur hans, er hann sýndi þeim konu sína og börn. En Iivorki fyr né síðar liafa þeir vikið hársbreidd frá þeirri fyrir- ætlan sinni að leita hvorki hluttekningar erlendra þjóða, nð gestrisni óvina sinna, fyrr en þeir liefðu fundið Chamberlain og stjórnina, og komist að því hvort þeir ætlt ðu sér aö halda friðarsamningana og full- nægja loforðutu sínum, bæði þoim, að bor'ga mcð £3,000,000 cignir'þær, cr hershöfðingjar brezku stjórnarinnar, samkvæmt hcrnaðarlögunum, tóku til ;ið fæða herdeildir sínar á, cg cins þsim, að fá þeim nægilegt fé til að byggja upp lieimili þcirra, og kotna þcim í svipaðan efnahag og þeir voru í, áður en stríðið byrjaði, Vonandi er að þessum loforðum verði +ctllnægt, þvíáþví hvílir friðurinn og viðunanleg kjör Búanna'um næstu áratugi, og í því tilfelli fara Búahershöfðingjarnir enga bctliför til Ameríku eða annara landa. Hvað sem sagt kann að vcroa um uppruna stríðsins og misskilning- þann er átti sér stað frá Krugers liálfu cg annara, þá tnun þó heimur- inn viðurkenna þá stóru þönustn. sem Báarnir hafa gjört mannkyninu I heild sinni. Þcirra ósigrandi hugreklti, óhilandi tríimcnnska, og óvið- jafnanleg sjálfsafneitun í fffðurlandsins og frelsisins þarfir. Mennirnir ern þó ekki svo djúpt sokkuir í munað, ágirnd og sjálfcelskn, að þeim sé ekki viðreisnar von, meðan þcir á þessum sjáifsþóttans og kveifar- .skapartímum. geta framleitt hetjur, sem tncð réttu má setja á hin ódauð- legu frægðar og sagna sjijöld sögunnar, samhliða ffðrum cins mönnum og Tall, Bruoe af Banneckborn og öðrum þeirra likutn. De Wet mi setja samliliða Wallaee Wight. Steyn forseti er nútímans Aridreas Koper, en Bofha og Delarey, þó þeim tækist ekki að „skjóta óvinina sem æddu eins og engisprettur yflr jörðina," eigasæti hjá liinum ódauð- lega Leonidas, sem með 300 manns reyndi að stemma stigu fyrir hin- um persnesku þúsundum í Langaskarði. Það er þó nokkurs virði að hafa lifað á sama tíma og þessir afríkönsku bændur, sem lögðu'lífið S sölurnar fyrir frelsi þjóðar sinnar. Eftir Revisw of Reviews.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.