Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 60

Freyja - 01.12.1902, Blaðsíða 60
G-lecLileg' jóll IECæRU VINIR OG LESENÐUR FREYJU ! Mitt síðasta ávarp til yðar var í Heimskr., og ritað und'r þannig löguðum kringumstæðuin, að ég hafði þá litla ástæðu,til að vonast eftir að ég ntyndi ávai'pa yður í nokkru blaði framar. Eg bað yður þá að bafa biðlund við mig og blað mitt, þar eð útkoma þess byggðist gjör- samlega á heilsu minni. Og lieilsan leyfði mér lengi ekki neitt að gjöra, en þegar ög fór að rötta við, komu fyrir flutningar og aðrar óumfiýjan- legar annir, sem hafa hindrað útkomu hennar þar tii nú. Loksins kem- ur hún þó til að heilsa yður og gleðja um jólin og færa yður frá mér innilegt þakklæti fyrir mörg hlýleg orð, sem til mín hafa borist frá yður munnlega og bröflega síðan í vor ég lagðist. Eg vil líka geta þess að með mér rís nú Freyja úr dáinu, og ætlar sér frainvegis að heimsækja yður mánaðarlega eins og hún áður gjörði. Tími sá sem hún heíir ekki komið út, verður unninn upp á þann hátt að afmæli hennar flyzt til 1. júií næstkomandi í lengsta lagi, eða má ske skemmra. Eg mun leitast við að láta hana heldur verða á undan en eftir tímanum, og gjöra hana svo vel úr gái'ði sem kringumstæður framast leyfa. Þetta jólanúmer, sem er nálega þrefalit að stærð, vona ég að sannfœri yður um löngun mína tii að gjöra Freyju sem fjölbreyttasta að efni. Sagan ,Eiður IIei.enar IIarlow1 kemur ekki í þessu númcri, af því að ég vildi hafa það algjörlega s é r s t a k t, en hún heldur áfram í næsta núineri, sem kemur snemma í janúar n. komandi. Vinir mínir! Þetta hverfandi ár hefir verið flestum yðar hagsælda ár, en ég hef orðið afskift. K vitteringalistinn kemur í næsta númeri, Peningar fyrir Freyju ætm að sendast í ,Póstávísun,‘ .Express Ord- er‘ eoa ,Registered I.etters1. Aritun : M. J. Benedictsson Sherburne St. Winnipeg, Man. Að endingu óska ég að þessi jól verði yður öllum gleðileg, og að bið komandi ár færi yður hagsæld og blessun. Yðar, með vinsemd og virðing M. J. Benedictsson. -r / I S. B. Benedictsson’s fyrir árið 1903 er út komið. Það er snotur bók með 56 bls. af lesmáli, er deilist í 6 kafla. Fyrst er ,19 öldin,1 stutt yflrlit yflr framfarir hennar, sérstaklega i nmnnúðaráttina. Annað er ,AnarchÍ8m,‘ skýring yfir grundvallar- stefnu þeirrar kenningar. Þriðja, ,Friðrik Daring og vinkonur hans,‘ snotur ástasaga. Fjórða, ,Ljóðmæli,‘ úrval. Fimmta, ,Dýrin,‘ mann- úðlegar bendingar, og sjötta, spaugilugar ,skrítlur‘. Tímatalið í ,Almanakinu‘ er íslenzkt. Það er til sölu hjá bók- sölum o. fl. í öllum íslenzkum byggðum og höfundinum. Kostar að eins 10 cents.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.